Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2016 22:00 Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö í kvöld. vísir/getty Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Dortmund átti ekki í teljandi vandræðum með að komast áfram í gegnum einvígi sitt við Tottenham í Evrópudeildinni en liðið vann seinni leikinn 2-1 á White Hart Lane í kvöld. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk þýska liðsins sem fer áfram samanlagt, 5-1. Gary Neville og lærisveinar hans eru úr leik eftir 2-1 sigur gegn Athletic Bilbao í Spánarslag, en Valencia tapaði fyrri leiknum, 1-0. Valencia komst í 2-0 í fyrri hálfleik og leit allt vel út þar til Aritz Aduriz minnkaði muninn á 75. mínútu og skaut böskunum áfram. Gary Neville mótmælti harkalega á hliðarlínunni og vildi meina að um hendi hefði verið að ræða. Mótmæli hans skiluðu honum brottrekstri og horfði hann á restina af leiknum úr stúkunni. Tékkneska liðið Sparta Prag gerði stórvel í kvöld og vann 3-0 útsigur gegn Lazio. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og Tékkarnir því komnir áfram. Ekki eitt ítalskt lið er eftir í Evrópukeppni í ár. Þá er Villareal komið áfram eftir markalaust jafntefli í Leverkusen en fyrri leikinn vann Villareal, 2-0.Liðin átta sem eru komin áfram: Sparta Prag, Villareal, Shakhtar, Braga, Liverpool, Sevilla, Dortmund, Athletic.Úrslit kvöldsins:Lazio - Sparta Prag 0-3 0-1 Borek Dockal (10.), 0-2 Ladislav Krejci (12.), 0-3 Lukas Julis (44.)Sparta Prag áfram samanlagt, 1-4.Leverkusen - Villareal 0-0Villareal áfram samanlagt, 0-2.Valencia - Athletic 2-1 1-0 Santi Mina (13.), 2-0 Aderlan Santos (37.), 2-1 Aritz Aduriz (75.).Athletic áfram samalagt, 2-2, á útivallamarkareglunni.Anderlecht - Shakhtar 0-1 0-1 Eduardo (90.).Shakhtar áfram samanlagt, 4-1.Braga - Fenerbache 4-1 1-0 (Ahmed Koka (11.), 1-1 Alper Potuk (45.), 2-1 Josue (69., víti), 3-1 Nikola Stojiljkovic (74.), Rafa Silva (83.).Braga áfram samanlagt, 4-2.Man. Utd - Liverpool 1-1 1-0 Anthony Martial (32., víti), 1-1 Philippe Coutinho (45.).Liverpool áfram samanlagt, 3-1.Sevilla - Basel 3-0 1-0 Adil Rami (7.), 2-0 Kevin Gameiro (44.), 3-0 Kevin Gameiro (45.).Sevilla áfram samanlagt, 3-0.Tottenham - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (24.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (70.), 1-2 Son Heung-min (73.).Dortmund áfram samanlagt, 5-1.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira