Blatter fékk 465 milljónir króna í árslaun | Áfrýjar banninu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2016 17:54 Sepp Blatter sættir sig ekki við bannið. vísir/getty Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, ætlar að áfrýja sex ára banninu sem hann var úrskurðaður í vegna spillingarmála. Hann má ekki hafa afskipti af fótbolta næstu sex árin. Blatter ætlar með málið fyrir íþróttadómstólinn en forsetatíð hans hjá FIFA lauk formlega á dögunum þegar Gianni Infantino var kosinn nýr forseti sambandsins. FIFA gaf svo út launatölur Blatters í dag samvæmt regluverki nýs stjórnskipulags sambandsins en þar kemur fram að Svisslendingurinn fékk 465 milljónir króna í árslaun. FIFA tapaði 84 milljónum punda eða 15 milljörðum íslenskra króna á síðasta rekstrarári. Sambandið útskýrir tapreksturinn með ófyrirséðum kostnaði sem kom til vegna óvenjulegra aðstæðna. FIFA Tengdar fréttir FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Húsleit hjá franska knattspyrnusambandinu vegna Blatter Rannsókn um greiðsluna sem felldi bæði Sepp Blatter og Michel Platini í fullum gangi. 9. mars 2016 08:14 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, ætlar að áfrýja sex ára banninu sem hann var úrskurðaður í vegna spillingarmála. Hann má ekki hafa afskipti af fótbolta næstu sex árin. Blatter ætlar með málið fyrir íþróttadómstólinn en forsetatíð hans hjá FIFA lauk formlega á dögunum þegar Gianni Infantino var kosinn nýr forseti sambandsins. FIFA gaf svo út launatölur Blatters í dag samvæmt regluverki nýs stjórnskipulags sambandsins en þar kemur fram að Svisslendingurinn fékk 465 milljónir króna í árslaun. FIFA tapaði 84 milljónum punda eða 15 milljörðum íslenskra króna á síðasta rekstrarári. Sambandið útskýrir tapreksturinn með ófyrirséðum kostnaði sem kom til vegna óvenjulegra aðstæðna.
FIFA Tengdar fréttir FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Húsleit hjá franska knattspyrnusambandinu vegna Blatter Rannsókn um greiðsluna sem felldi bæði Sepp Blatter og Michel Platini í fullum gangi. 9. mars 2016 08:14 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15
Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17
Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02
Húsleit hjá franska knattspyrnusambandinu vegna Blatter Rannsókn um greiðsluna sem felldi bæði Sepp Blatter og Michel Platini í fullum gangi. 9. mars 2016 08:14
Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30