„Subbuleg smekkleysa“ og „Fáheyrður ósmekkur“ Jakob Bjarnar skrifar 1. mars 2016 13:54 Innileg hneykslan á framgöngu Fannars hefur náð að sameina ýmsa heldri borgara sem annars hafa eldað grátt silfur. Framganga Hraðfréttapilta á Eddunni á sunnudag fór heldur betur fyrir brjóstið á heldri borgurum, svo mjög að gamlir fjendur sameinuðust í einlægri hneykslan á þeim Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Fannar kveikti sér í sígarettu og Benedikt opnaði bjórdós um leið og þeir kynntu tilnefningar Edduverðlaunanna fyrir barnaefni. Þekktir heldri borgarar hafa lýst yfir mikilli fyrirlitningu á þessari framgöngu, en Morgunblaðið greindi frá þessu. Eiður Svanberg Guðnason, fyrrverandi sendiherra, reið á vaðið á Facebook og sagði: „Subbulegt. Ekki óvænt. Borguð bjórauglýsing? Hvar var útvarpsstjórinn?“ Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra, tekur heilshugar undir þau orð og þarf reyndar ekki mörg orð til að lýsa vandlætingu sinni: „Subbuleg smekkleysa,“ segir hann á síðu Eiðs. Jón Viðar Jónsson, hinn skeleggi leiklistargagnrýni, setur málið í samhengi og bendir á eftirfarandi: „Útvarpsstjórinn, sem NB ráðherra sjálfstæðisflokksins réði, sat út í sal og hló.“ Það sem kannski sætir mestum tíðindum í þessu öllu er að Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi fjölmiðlamaður, er alveg á sama máli og Björn Bjarnason en þeir hafa eldað grátt silfur allt frá þeim tíma að Sigurður G. var dagskrárstjóri Stöðvar 2 og Björn menntamálaráðherra: „Fáheyrður ósmekkur!“ Eddan Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Framganga Hraðfréttapilta á Eddunni á sunnudag fór heldur betur fyrir brjóstið á heldri borgurum, svo mjög að gamlir fjendur sameinuðust í einlægri hneykslan á þeim Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Fannar kveikti sér í sígarettu og Benedikt opnaði bjórdós um leið og þeir kynntu tilnefningar Edduverðlaunanna fyrir barnaefni. Þekktir heldri borgarar hafa lýst yfir mikilli fyrirlitningu á þessari framgöngu, en Morgunblaðið greindi frá þessu. Eiður Svanberg Guðnason, fyrrverandi sendiherra, reið á vaðið á Facebook og sagði: „Subbulegt. Ekki óvænt. Borguð bjórauglýsing? Hvar var útvarpsstjórinn?“ Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra, tekur heilshugar undir þau orð og þarf reyndar ekki mörg orð til að lýsa vandlætingu sinni: „Subbuleg smekkleysa,“ segir hann á síðu Eiðs. Jón Viðar Jónsson, hinn skeleggi leiklistargagnrýni, setur málið í samhengi og bendir á eftirfarandi: „Útvarpsstjórinn, sem NB ráðherra sjálfstæðisflokksins réði, sat út í sal og hló.“ Það sem kannski sætir mestum tíðindum í þessu öllu er að Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi fjölmiðlamaður, er alveg á sama máli og Björn Bjarnason en þeir hafa eldað grátt silfur allt frá þeim tíma að Sigurður G. var dagskrárstjóri Stöðvar 2 og Björn menntamálaráðherra: „Fáheyrður ósmekkur!“
Eddan Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira