Geggjaður BMW M2 Schnitzer Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2016 14:45 BMW M2 frá Schnitzer. BMW M2 er í grunninn mjög öflugur smár sportbíll með sín 365 hestöfl en þessi betrumbætta gerð hans sem breytt hefur verið af Schnitzer er öllu öflugri og drastískari í útliti. Hún er nú til sýnis á bílasýningunni í Genf. Breytingarfyrirtækinu Schnitzer hefur tekist að kreista heil 570 hestöfl úr þessari 3,0 lítra V6 línuvél BMW. Þó merkilegt megi teljast þá bætir það tímann uppí 100 km hraða ekki svo mikið, eða úr 4,2 sekúndum í 3,9. Breyting Schnitzer leyfir þó hámarkshraðann 330 km/klst í stað 250 km takmarkaðs hámarkshraða grunnbílsins. Schnitzer hefur þó breytt fleiru í þessum bíl en vélinniu og er nýtt pústkerfi, loftinntak, fjöðrun og keramikbremsur komnar í hann. Auk þess hefur Schnitzer skipt út hlutum í yfirbyggingunni sem eru úr koltrefjum í þessum bíl. Schnitzer hefur sett verðmiðann 149.000 evrur á þessa útgáfu BMW M2, eða 21,1 milljón krónur. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent
BMW M2 er í grunninn mjög öflugur smár sportbíll með sín 365 hestöfl en þessi betrumbætta gerð hans sem breytt hefur verið af Schnitzer er öllu öflugri og drastískari í útliti. Hún er nú til sýnis á bílasýningunni í Genf. Breytingarfyrirtækinu Schnitzer hefur tekist að kreista heil 570 hestöfl úr þessari 3,0 lítra V6 línuvél BMW. Þó merkilegt megi teljast þá bætir það tímann uppí 100 km hraða ekki svo mikið, eða úr 4,2 sekúndum í 3,9. Breyting Schnitzer leyfir þó hámarkshraðann 330 km/klst í stað 250 km takmarkaðs hámarkshraða grunnbílsins. Schnitzer hefur þó breytt fleiru í þessum bíl en vélinniu og er nýtt pústkerfi, loftinntak, fjöðrun og keramikbremsur komnar í hann. Auk þess hefur Schnitzer skipt út hlutum í yfirbyggingunni sem eru úr koltrefjum í þessum bíl. Schnitzer hefur sett verðmiðann 149.000 evrur á þessa útgáfu BMW M2, eða 21,1 milljón krónur.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent