Scott vann annað mótið í röð | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2016 09:45 Ástralinn Adam Scott virðist í frábæru formi þessa dagana en hann fagnaði um helgina sigri á PGA-móti aðra helgina í röð, í þetta sinn á WGC-Cadillac mótinu í Miami. Scott spilaði á 69 höggum á lokahringnum í gær og endaði á tólf höggum undir pari vallarins. Hann vann með eins höggs forystu á Bandaríkjamanninn Bubba Watson, sem spilaði á 68 höggum í gær.Sjá einnig: Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Sigurinn stóð þó tæpt þar sem Scott var stálheppinn að lenda ekki úti í vatni á lokaholunni á bláa skrímslinu eins og völlurinn er kallaður þar sem mótið fór fram. „Ég var heppinn að hanga inn á en Scott þurfti að taka erfitt skot eftir teighöggið sitt þar sem hann lenti fyrir aftan tré. Þetta gekk allt saman upp að lokum hjá mér í dag, sérstaklega á átjándu,“ sagði hann. Þetta var þrettándi sigur Scott á PGA-mótaröðinni en þess fyrir utan lenti hann á öðru sæti á móti fyrir fáeinum vikum síðan. Árangurinn mun fleyta honum upp í sjötta sæti heimslistans þegar hann kemur út í dag. Rory McIlroy náði sér ekki á strik á lokahringnum og lék á 74 höggum. Hann hafnaði í þriðja sæti ásamt Englendingnum Danny Willet. Phil Mickelson varð svo fimmti en hann lék á 70 höggum í gær.Adam Scott, last two weeks:Eagles: 2Birdies: 39Pars: 86Bogeys: 14Doubles: 2Quads: 1— Jason Sobel (@JasonSobelESPN) March 6, 2016 Golf Tengdar fréttir Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami. 4. mars 2016 10:30 Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic. 29. febrúar 2016 08:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ástralinn Adam Scott virðist í frábæru formi þessa dagana en hann fagnaði um helgina sigri á PGA-móti aðra helgina í röð, í þetta sinn á WGC-Cadillac mótinu í Miami. Scott spilaði á 69 höggum á lokahringnum í gær og endaði á tólf höggum undir pari vallarins. Hann vann með eins höggs forystu á Bandaríkjamanninn Bubba Watson, sem spilaði á 68 höggum í gær.Sjá einnig: Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Sigurinn stóð þó tæpt þar sem Scott var stálheppinn að lenda ekki úti í vatni á lokaholunni á bláa skrímslinu eins og völlurinn er kallaður þar sem mótið fór fram. „Ég var heppinn að hanga inn á en Scott þurfti að taka erfitt skot eftir teighöggið sitt þar sem hann lenti fyrir aftan tré. Þetta gekk allt saman upp að lokum hjá mér í dag, sérstaklega á átjándu,“ sagði hann. Þetta var þrettándi sigur Scott á PGA-mótaröðinni en þess fyrir utan lenti hann á öðru sæti á móti fyrir fáeinum vikum síðan. Árangurinn mun fleyta honum upp í sjötta sæti heimslistans þegar hann kemur út í dag. Rory McIlroy náði sér ekki á strik á lokahringnum og lék á 74 höggum. Hann hafnaði í þriðja sæti ásamt Englendingnum Danny Willet. Phil Mickelson varð svo fimmti en hann lék á 70 höggum í gær.Adam Scott, last two weeks:Eagles: 2Birdies: 39Pars: 86Bogeys: 14Doubles: 2Quads: 1— Jason Sobel (@JasonSobelESPN) March 6, 2016
Golf Tengdar fréttir Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami. 4. mars 2016 10:30 Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic. 29. febrúar 2016 08:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mickelson virðist loks vera búinn að læra á bláa skrímslið Phil Mickelson er í öðru sæti eftir fyrsta hring á Cadillac-meistaramótinu í Miami. 4. mars 2016 10:30
Adam Scott vann sitt fyrsta mót í eitt og hálft ár Ástralinn fékk tæpar 142 milljónir króna fyrir sigurinn á Honda Classic. 29. febrúar 2016 08:30