Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2016 00:19 Bubba hitar sig upp, en hann leiðir í Kaliforníu. vísir/getty Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. Spieth spilaði á 79 höggum á fyrsta degi Northern Trust og náði ekki í gegnum niðurskurðinn þrátt fyrir að hafa spilað á 68 höggum á degi tvö. Eftir dag þrjú er Bubba Watson efstur með eins höggs forskot á þá Jason Kokrak, Chez reavie og Dustin Johnson sem allir eru í öðru til fjórða sæti. Bubba spilaði best af þeim öllum í dag eða á 67 höggum og leiðir því mótið, en lokahringurinn fer fram á morgun, sunnudag. Fleiri þekktir kylfingar eru ekki langt á eftir Bubba og félögum, en Rory Mcllroy og Adam Scott eru báðir á tíu undir pari og Justin Rose er á sjö undir pari í fjórtánda sæti. Lokahringurinn fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Keppni hefst klukkan 18.00, en Vísir mun birta úrslitafrétt hér á vefnum annað kvöld. Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. Spieth spilaði á 79 höggum á fyrsta degi Northern Trust og náði ekki í gegnum niðurskurðinn þrátt fyrir að hafa spilað á 68 höggum á degi tvö. Eftir dag þrjú er Bubba Watson efstur með eins höggs forskot á þá Jason Kokrak, Chez reavie og Dustin Johnson sem allir eru í öðru til fjórða sæti. Bubba spilaði best af þeim öllum í dag eða á 67 höggum og leiðir því mótið, en lokahringurinn fer fram á morgun, sunnudag. Fleiri þekktir kylfingar eru ekki langt á eftir Bubba og félögum, en Rory Mcllroy og Adam Scott eru báðir á tíu undir pari og Justin Rose er á sjö undir pari í fjórtánda sæti. Lokahringurinn fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Keppni hefst klukkan 18.00, en Vísir mun birta úrslitafrétt hér á vefnum annað kvöld.
Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira