Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2016 17:05 Vísir/Getty Manchester United mætir danska liðinu Midtjylland í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA annað kvöld. Danska liðið vann afar óvæntan 2-1 sigur á heimavelli sínum í síðustu viku og er því mikil pressa á Van Gaal og hans mönnum fyrir leikinn á morgun. „Það hefur verið mikil gagnrýni á okkur og það getur haft áhrif á leikmenn,“ sagði Louis van Gaal, stjóri United, sem sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. „En þeir verða að hunsa gagnrýnina.“Sjá einnig: United tapaði í Herning | Sjáðu mörkin Van Gaal hrósaði liði Midtjylland og sagði að það væri afar vel skipulagt. „Við verðum að halda boltanum betur og láta hann ganga hraðar manna á milli. Það er það sem við þurfum ávallt að gera.“ „Löngun [e. desire] er frábært orð. Ég nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína,“ bætti svo hollenski knattspyrnustjórinn við. Þó nokkuð er um meiðsli í herbúðum United en markvörðurinn David de Gea missir af leiknum vegna meiðsla en hann meiddist í upphitun fyrir fyrri leikinn. Þá er Chris Smalling tæpur sem og Cameron Borthwick-Jackson og Will Keane. Wayne Rooney, Marouane Fellaini, Matteo Darmian, Phil Jones, Luke Shaw, Ashley Young og Bastian Schweinsteiger eru allir frá vegna meiðsla. Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Manchester United mætir danska liðinu Midtjylland í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA annað kvöld. Danska liðið vann afar óvæntan 2-1 sigur á heimavelli sínum í síðustu viku og er því mikil pressa á Van Gaal og hans mönnum fyrir leikinn á morgun. „Það hefur verið mikil gagnrýni á okkur og það getur haft áhrif á leikmenn,“ sagði Louis van Gaal, stjóri United, sem sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. „En þeir verða að hunsa gagnrýnina.“Sjá einnig: United tapaði í Herning | Sjáðu mörkin Van Gaal hrósaði liði Midtjylland og sagði að það væri afar vel skipulagt. „Við verðum að halda boltanum betur og láta hann ganga hraðar manna á milli. Það er það sem við þurfum ávallt að gera.“ „Löngun [e. desire] er frábært orð. Ég nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína,“ bætti svo hollenski knattspyrnustjórinn við. Þó nokkuð er um meiðsli í herbúðum United en markvörðurinn David de Gea missir af leiknum vegna meiðsla en hann meiddist í upphitun fyrir fyrri leikinn. Þá er Chris Smalling tæpur sem og Cameron Borthwick-Jackson og Will Keane. Wayne Rooney, Marouane Fellaini, Matteo Darmian, Phil Jones, Luke Shaw, Ashley Young og Bastian Schweinsteiger eru allir frá vegna meiðsla.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira