Deco: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Man Utd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2016 14:30 Deco og Mourinho eru miklir mátar. vísir/getty Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Deco lék undir stjórn Mourinho hjá Porto á árunum 2002-04 en á þeim tíma vann liðið allt sem hægt var að vinna, þ.á.m. Meistaradeild Evrópu. Deco hefur mikið álit á sínum gamla stjóra og segir að hann geti snúið gengi United við. „Hann mun breyta miklu hjá félaginu. United þarf að komast aftur á toppinn og Mourinho er rétti maðurinn til að koma liðinu þangað,“ sagði Deco sem lagði skóna á hilluna 2013.Sjá einnig: Enginn De Gea og Smalling spurningarmerki Mourinho er þrálátlega orðaður við United þessa dagana en flest bendir til þess að hann taki við liðinu af Louis van Gaal í sumar. „Hann mun efla sjálfstraustið hjá leikmönnunum, stuðningsmönnunum og öllu félaginu. Þú vinnur ekki neitt án þess,“ sagði Deco ennfremur um áhrifin sem hann telur að Mourinho muni hafa á United. Manchester United mætir Midtjylland í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en fyrri leiknum í Herning fyrir viku lauk með 2-1 sigri dönsku meistaranna.Leikur Manchester United og Midtjylland hefst klukkan 20:05 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30 Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45 Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05 Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00 Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Deco lék undir stjórn Mourinho hjá Porto á árunum 2002-04 en á þeim tíma vann liðið allt sem hægt var að vinna, þ.á.m. Meistaradeild Evrópu. Deco hefur mikið álit á sínum gamla stjóra og segir að hann geti snúið gengi United við. „Hann mun breyta miklu hjá félaginu. United þarf að komast aftur á toppinn og Mourinho er rétti maðurinn til að koma liðinu þangað,“ sagði Deco sem lagði skóna á hilluna 2013.Sjá einnig: Enginn De Gea og Smalling spurningarmerki Mourinho er þrálátlega orðaður við United þessa dagana en flest bendir til þess að hann taki við liðinu af Louis van Gaal í sumar. „Hann mun efla sjálfstraustið hjá leikmönnunum, stuðningsmönnunum og öllu félaginu. Þú vinnur ekki neitt án þess,“ sagði Deco ennfremur um áhrifin sem hann telur að Mourinho muni hafa á United. Manchester United mætir Midtjylland í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en fyrri leiknum í Herning fyrir viku lauk með 2-1 sigri dönsku meistaranna.Leikur Manchester United og Midtjylland hefst klukkan 20:05 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30 Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45 Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05 Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00 Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00 Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. 24. febrúar 2016 13:45
Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. 22. febrúar 2016 10:30
Sky Sports: Mourinho á leið til Manchester Jose Mourinho, fyrrverandi stjóri Chelsea og fleiri stórliða, mun taka við af Louis van Gaal sem stjóri Manchester United ef marka má frétt Sky Sports í dag. Þetta hefur Sky eftir ráðgjafa Inter Milan. 21. febrúar 2016 12:45
Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Louis van Gaal fór á kostum á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United gegn Midtjylland. 24. febrúar 2016 17:05
Van Gaal: Svara ekki fréttum sem eru skáldskapur Louis van Gaal segir suma fjölmiðla á Englandi hreinlega búa til fréttir þess efnis að hann sé á útleið á Old Trafford. 12. febrúar 2016 18:00
Ekkert tilboð frá Kína í Rooney The Mirror sló því upp að Shanghai Shenhua væri reiðubúið að greiða stjarnfræðilegar upphæðir fyrir þjónustu Wayne Rooney. 19. febrúar 2016 10:45
Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. 22. febrúar 2016 21:30
„Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 11. febrúar 2016 10:00
Svona fögnuðu leikmenn Midtjylland í klefanum Danska liðið Mitdjylland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United í gær. 19. febrúar 2016 12:00