Fowler efstur eftir tvo hringi á Honda Classic Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. febrúar 2016 13:52 Rickie Fowler horfir hér á eftir upphafshöggi á Honda Classic mótinu. Vísir/Getty Rickie Fowler lauk leik á öðrum hringi á Honda Classic-mótinu í Flórída á fjórum höggum undir pari og er með eins högga forskot á Jimmy Walker eftir tvo hringi. Fowler fékk fjóra fugla á hringnum í gær og enga skolla annan daginn í röð en spænski kylfingurinn Sergio Garcia sem leiddi eftir fyrsta dag náði sér ekki á strik í gær og lauk leik á einu höggi undir pari. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy náði sér ekki á strik á öðrum degi mótsins og lauk leik á tveimur höggum yfir pari í gær. Lék hann báða dagana á yfir pari og missti fyrir vikið af niðurskurðinum. Þriðji dagur Honda Classic mótsins verður í beinni á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 18.00 en leikið er á Palm Beach-vellinum í Flórída. Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rickie Fowler lauk leik á öðrum hringi á Honda Classic-mótinu í Flórída á fjórum höggum undir pari og er með eins högga forskot á Jimmy Walker eftir tvo hringi. Fowler fékk fjóra fugla á hringnum í gær og enga skolla annan daginn í röð en spænski kylfingurinn Sergio Garcia sem leiddi eftir fyrsta dag náði sér ekki á strik í gær og lauk leik á einu höggi undir pari. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy náði sér ekki á strik á öðrum degi mótsins og lauk leik á tveimur höggum yfir pari í gær. Lék hann báða dagana á yfir pari og missti fyrir vikið af niðurskurðinum. Þriðji dagur Honda Classic mótsins verður í beinni á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 18.00 en leikið er á Palm Beach-vellinum í Flórída.
Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira