Hann kallar skyr súrmjólk af geit Kristján Már Unnarsson skrifar 28. febrúar 2016 09:45 Hvar í Noregi er norskan líkust íslensku? Í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, mánudagskvöld 29. febrúar, er reynt að svara þessari spurningu en fjallað er um norrænar rætur Íslendinga. Við freistum þess að kanna hvort ennþá sé hægt að finna Norðmenn sem Íslendingar geti talað við á eigin tungu, hinu forna norræna tungumáli. Leitina að þeirri mállýsku norskunnar sem mest líkist íslensku hefjum við í Norður-Noregi, á Lófót. Þar hittum við tvær norskar konur og þegar við spyrjum á íslensku hvort þær skilji okkur þá svara þær í fyrstu játandi að þær skilji smávegis. En þegar við reynum að halda áfram samtalinu á íslensku skella þær bara upp úr og fara að tala um veðrið. Konurnar á Lófót skellihlógu og fóru að tala um veðrið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Einhver hafði hvíslað því að okkur að það væri helst í afdölum innarlega í Sognfirði sem ennþá mætti finna gamalt fólk sem gæti skilið Íslendinga. Og þangað höldum við, inn í botn Aurlandsfjarðar. Við bæinn Flåm hittum við 87 ára gamlan öldung, Arne Tokvam. Um leið og við sýnum honum skyrdós spyrjum við hvort hann þekki orðið skyr. Jú, jú, hann þekkir orðið skyr en virðist nota það um aðra afurð: Súrmjólk af geit, svarar hann, og orðin hljóma ekkert ólíkt íslensku. Í þættinum verður einnig fjallað um rannsóknir á uppruna íslensku húsdýranna því flest bendir til að landnámsmennirnir hafi flutt þau með sér til Íslands úr eigin heimahögum. Kynningarstiklu þáttarins má sjá hér að ofan.Hvaðan er íslenski hesturinn ættaður?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Landnemarnir Noregur Tengdar fréttir Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15 Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt Landnámabók. 29. janúar 2016 15:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar ein þeirra var kölluð heimsk Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Hvar í Noregi er norskan líkust íslensku? Í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, mánudagskvöld 29. febrúar, er reynt að svara þessari spurningu en fjallað er um norrænar rætur Íslendinga. Við freistum þess að kanna hvort ennþá sé hægt að finna Norðmenn sem Íslendingar geti talað við á eigin tungu, hinu forna norræna tungumáli. Leitina að þeirri mállýsku norskunnar sem mest líkist íslensku hefjum við í Norður-Noregi, á Lófót. Þar hittum við tvær norskar konur og þegar við spyrjum á íslensku hvort þær skilji okkur þá svara þær í fyrstu játandi að þær skilji smávegis. En þegar við reynum að halda áfram samtalinu á íslensku skella þær bara upp úr og fara að tala um veðrið. Konurnar á Lófót skellihlógu og fóru að tala um veðrið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Einhver hafði hvíslað því að okkur að það væri helst í afdölum innarlega í Sognfirði sem ennþá mætti finna gamalt fólk sem gæti skilið Íslendinga. Og þangað höldum við, inn í botn Aurlandsfjarðar. Við bæinn Flåm hittum við 87 ára gamlan öldung, Arne Tokvam. Um leið og við sýnum honum skyrdós spyrjum við hvort hann þekki orðið skyr. Jú, jú, hann þekkir orðið skyr en virðist nota það um aðra afurð: Súrmjólk af geit, svarar hann, og orðin hljóma ekkert ólíkt íslensku. Í þættinum verður einnig fjallað um rannsóknir á uppruna íslensku húsdýranna því flest bendir til að landnámsmennirnir hafi flutt þau með sér til Íslands úr eigin heimahögum. Kynningarstiklu þáttarins má sjá hér að ofan.Hvaðan er íslenski hesturinn ættaður?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Landnemarnir Noregur Tengdar fréttir Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15 Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt Landnámabók. 29. janúar 2016 15:00 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar ein þeirra var kölluð heimsk Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00
Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15
Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt Landnámabók. 29. janúar 2016 15:00