Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2016 13:00 Mætingin hefur verið frábær undanfarin ár. Mynd/Hörður Ásbjörnsson Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimsstyrjaldar. Þær eru sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi, mansali og kynlífsþrælkun. Byltingin er haldin um allan heim og með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem allir fá að njóta sömu tækifæra. Það sem sameinar okkur er sterkara en það sem sundrar okkur. Þetta er í fjórða sinn sem fólk frá yfir 200 löndum mæta og dansa fyrir hugrökkum konum um allan heim sem berjast gegn mótlæti, óréttlæti og misbeitingu í daglegu lífi. Við ætlum að veita þeim samstöðu og dansa af krafti. Hátt í 10 þúsund manns hafa komið saman síðastliðin fjögur ár og fylkt liði á dansgólfum landsins. „Í ár pússum við dansskóna enn betur og stígum baráttudans í Reykjavík, í Listasafninu Ketilhúsi á Akureyri, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði, Hljómahöllinni Reykjanesbæ, Íþróttahúsi Neskaupstaðar og Þekkingarsetrinu Nýheimar á Höfn í Hornafirði. UN Women á Íslandi skorar á alla; vinnustaði, skóla og vinahópa til að mæta með dansinn að vopni,“ segir í tilkynningu frá UN Women. Í Hörpu heldur DJ Margeir dansgólfinu trylltu að vanda og gefa þrjú óvænt atriði tóninn. „UN Women og Sónar Reykjavík hvetja alla til að rísa upp fyrir heimi án ofbeldis, mæta með Fokk ofbeldi húfuna og vekja um leið fólk til vitundar um það ofbeldi og óöryggi sem konur á flótta búa við. Fokk ofbeldi húfam er fáanleg á 3.900 kr. í verslunum Eymundsson um land allt ef hún er ekki uppseld.“ Aðangur er ókeypis og hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörinu stendur en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Myllumerkið er #milljardurris16 og #fokkofbeldi Sónar Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Sjá meira
Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. Aldrei hafa fleiri konur verið á flótta frá því við lok seinni heimsstyrjaldar. Þær eru sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi, mansali og kynlífsþrælkun. Byltingin er haldin um allan heim og með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem allir fá að njóta sömu tækifæra. Það sem sameinar okkur er sterkara en það sem sundrar okkur. Þetta er í fjórða sinn sem fólk frá yfir 200 löndum mæta og dansa fyrir hugrökkum konum um allan heim sem berjast gegn mótlæti, óréttlæti og misbeitingu í daglegu lífi. Við ætlum að veita þeim samstöðu og dansa af krafti. Hátt í 10 þúsund manns hafa komið saman síðastliðin fjögur ár og fylkt liði á dansgólfum landsins. „Í ár pússum við dansskóna enn betur og stígum baráttudans í Reykjavík, í Listasafninu Ketilhúsi á Akureyri, Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði, Hljómahöllinni Reykjanesbæ, Íþróttahúsi Neskaupstaðar og Þekkingarsetrinu Nýheimar á Höfn í Hornafirði. UN Women á Íslandi skorar á alla; vinnustaði, skóla og vinahópa til að mæta með dansinn að vopni,“ segir í tilkynningu frá UN Women. Í Hörpu heldur DJ Margeir dansgólfinu trylltu að vanda og gefa þrjú óvænt atriði tóninn. „UN Women og Sónar Reykjavík hvetja alla til að rísa upp fyrir heimi án ofbeldis, mæta með Fokk ofbeldi húfuna og vekja um leið fólk til vitundar um það ofbeldi og óöryggi sem konur á flótta búa við. Fokk ofbeldi húfam er fáanleg á 3.900 kr. í verslunum Eymundsson um land allt ef hún er ekki uppseld.“ Aðangur er ókeypis og hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörinu stendur en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Myllumerkið er #milljardurris16 og #fokkofbeldi
Sónar Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“