Pallbíll Mercedes Benz fær líklega nafnið X-Class Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2016 09:18 Mercedes Benz X-Class? Samkvæmt bílavef CarAdvice fréttist um daginn á leynilegum bílahönnunarfundi í Ástralíu fyrir skömmu að Mercedes Benz ætli líklega að gefa nýjum pallbíl sínum sem nú er í þróun nafnið X-Class. Til greina kemur einnig að nefna hann Z-Class, en flestum þykir X-Class betur hæfa grófleika bílsins og torfærugetu. Meiningin hjá Mercedes Benz er að bjóða hann í þremur útfærslum, mis vel búnum. Sú hráasta á að höfða til hefðbundinna pallbílakaupenda og sú best útbúna sem enginn eftirbátur fólksbíla Benz að innan. Bíllinn verður líklega boðinn með tveimur dísilvélakostum, fjögurra strokka og 187 hestafla og sex strokka og 255 hestafla. Mercedes Benz áformar ekki að koma með þennan nýja pallbíl fyrr en við enda þessa áratugar og verður undirvagn hans sá sami og í Nissan NP300 og Navara, en að öðru leiti vera eins mikill Benz og aðrir bílar fyrirtækisins. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Samkvæmt bílavef CarAdvice fréttist um daginn á leynilegum bílahönnunarfundi í Ástralíu fyrir skömmu að Mercedes Benz ætli líklega að gefa nýjum pallbíl sínum sem nú er í þróun nafnið X-Class. Til greina kemur einnig að nefna hann Z-Class, en flestum þykir X-Class betur hæfa grófleika bílsins og torfærugetu. Meiningin hjá Mercedes Benz er að bjóða hann í þremur útfærslum, mis vel búnum. Sú hráasta á að höfða til hefðbundinna pallbílakaupenda og sú best útbúna sem enginn eftirbátur fólksbíla Benz að innan. Bíllinn verður líklega boðinn með tveimur dísilvélakostum, fjögurra strokka og 187 hestafla og sex strokka og 255 hestafla. Mercedes Benz áformar ekki að koma með þennan nýja pallbíl fyrr en við enda þessa áratugar og verður undirvagn hans sá sami og í Nissan NP300 og Navara, en að öðru leiti vera eins mikill Benz og aðrir bílar fyrirtækisins.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent