ŠKODA Octavia bestur þriðja árið í röð Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2016 11:15 Skoda Octavia. Skoda Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum. „Val lesenda Auto, Motor und Sport er okkur mikilvægt. Þeir eru einmitt fólkið sem við hönnuðum og framleiddum bílinn fyrir. Þessi þriðji sigur í röð er staðfesting á því að við höfum gert margt rétt varðandi Skoda Octavia,“ sagði forstjóri Skoda, Bernhard Maier, við verðlaunaafhendinguna í Stuttgart þann 28. janúar. Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en þessi skemmtilegi fjölskyldubíll var sá mesti seldi á landinu árið 2015. Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent
Skoda Octavia var í dag valinn besti innflutti bíllinn í Þýskalandi í sínum flokki þriðja árið í röð. Það voru lesendur þýska bílablaðsins Auto Motor und Sport sem völdu sigurvegarann úr 364 bílategundum í ellefu flokkum. „Val lesenda Auto, Motor und Sport er okkur mikilvægt. Þeir eru einmitt fólkið sem við hönnuðum og framleiddum bílinn fyrir. Þessi þriðji sigur í röð er staðfesting á því að við höfum gert margt rétt varðandi Skoda Octavia,“ sagði forstjóri Skoda, Bernhard Maier, við verðlaunaafhendinguna í Stuttgart þann 28. janúar. Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en þessi skemmtilegi fjölskyldubíll var sá mesti seldi á landinu árið 2015.
Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent