Fowler efstur í Phoenix - McIlroy ofarlega í Dubai 5. febrúar 2016 16:45 Rickie Fowler slær á fyrsta hring. Getty Rickie Fowler leiðir eftir fyrsta hring á Phoenix Open en hann lék TPC Scottsdale völlinn á 65 höggum eða sex undir pari. Hann er þó ekki einn í forystu því Írinn Shane Lowry, og Japaninn Hideki Matsuyama, eru einnig á sex höggum undir pari. Ekki allir náðu að klára fyrsta hring vegna veðurs en skor þátttakenda var þó mjög gott þrátt fyrir það. Á Evrópumótaröðinni fer fram Omega Dubai Desert Classic á Emirates vellinum en eftir fyrsta hring þar leiðir Svíinn Alex Norren á sex undir pari. Rory McIlroy er þó ekki langt undan en hann lék fyrsta hring á fjórum undir pari, en hann átti einnig tilþrif dagsins þegar að hann fékk magnaðan fugl á 18. holu eftir að hafa sett upphafshögg sitt í vatnstorfæru. Bæði Omega Dubai Desert Classic og Phoenix Open eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rickie Fowler leiðir eftir fyrsta hring á Phoenix Open en hann lék TPC Scottsdale völlinn á 65 höggum eða sex undir pari. Hann er þó ekki einn í forystu því Írinn Shane Lowry, og Japaninn Hideki Matsuyama, eru einnig á sex höggum undir pari. Ekki allir náðu að klára fyrsta hring vegna veðurs en skor þátttakenda var þó mjög gott þrátt fyrir það. Á Evrópumótaröðinni fer fram Omega Dubai Desert Classic á Emirates vellinum en eftir fyrsta hring þar leiðir Svíinn Alex Norren á sex undir pari. Rory McIlroy er þó ekki langt undan en hann lék fyrsta hring á fjórum undir pari, en hann átti einnig tilþrif dagsins þegar að hann fékk magnaðan fugl á 18. holu eftir að hafa sett upphafshögg sitt í vatnstorfæru. Bæði Omega Dubai Desert Classic og Phoenix Open eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina en útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira