Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix 6. febrúar 2016 14:30 Rickie Fowler er í góðu formi þessa dagana. Getty. Rickie Fowler er í miklu stuði þessa dagana en eftir að hafa sigrað á Abu Dhabi meistaramótinu fyrir tveimur vikum er hann núna í toppbaráttunni á Phoenix Open. Fowler hefur leikið TPC Scottsdale meistaravöllinn á níu höggum undir pari og er í öðru sæti en Bandaríkjamaðurinn James Hahn leiðir á tíu undir pari. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni í Phoenix en þar má meðal annars nefna Bubba Watson, Keegan Bradley og Japanan Hideki Matsuyiama. Tilþrif gærdagsins áttu þeir Chad Campbell og Jack Maguire en þeir fóru báðir holu í höggi á öðrum hring. Í Dubai fer fram Dubai Desert Classic á Evrópumótaröðinni en fyrir lokahringinn á morgun leiðir Englendingurinn Danny Willett með einu höggi á 16 höggum undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda en eftir góða byrjun hefur fjarað undan honum og hann situr í 20. sæti á átta höggum undir pari. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rickie Fowler er í miklu stuði þessa dagana en eftir að hafa sigrað á Abu Dhabi meistaramótinu fyrir tveimur vikum er hann núna í toppbaráttunni á Phoenix Open. Fowler hefur leikið TPC Scottsdale meistaravöllinn á níu höggum undir pari og er í öðru sæti en Bandaríkjamaðurinn James Hahn leiðir á tíu undir pari. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni í Phoenix en þar má meðal annars nefna Bubba Watson, Keegan Bradley og Japanan Hideki Matsuyiama. Tilþrif gærdagsins áttu þeir Chad Campbell og Jack Maguire en þeir fóru báðir holu í höggi á öðrum hring. Í Dubai fer fram Dubai Desert Classic á Evrópumótaröðinni en fyrir lokahringinn á morgun leiðir Englendingurinn Danny Willett með einu höggi á 16 höggum undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda en eftir góða byrjun hefur fjarað undan honum og hann situr í 20. sæti á átta höggum undir pari.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira