Olítunnan þrisvar sinnum dýrari en innihaldið Finnur Thorlacius skrifar 22. janúar 2016 14:30 Framleiðsla á olítunnum. Í olíuviðskiptum hefur í langan tíma verið talað um verð á hverri olíutunnu. Eitt er þó verðið á innihaldinu og tunnunni sjálfri, þó yfirleitt sé nú talað um verð innihaldsins. Nú er svo komið að á tímum afar lágs verðs á olíu að innihaldið er meira en þrisvar sinnum ódýrara en tunnan sjálf. Nú kostar innihaldið 28-30 dollara en tunnan sjálf 99 dollara. Staðreyndin er nú sú að þó svo talað sé um olíverð í tunnum er olían afar sjaldan seld í tunnum heldur í heilum skipsförmum. Til upplýsingar má nefna að hver tunna af olíu tekur 42 gallon, eða 159 lítra. Að mæla magn olíu í tunnum á sér langa sögu frá tímum fyrsta olíubrunns Bandaríkjanna árið 1859 í Drake well olíubrunninum í Pennsilvaníu. Á þeim tímum var engin almennileg viðmiðun á magni seldrar olíu en henni var gjarnan tappað í ílát sem áður innhéldu viskí, bjór, fisk og terpentínu. Þessar tunnur voru sumar 40 gallon (viskítunnur) en aðrar 42 gallon. Þetta olli ruglingi og ákveðið var að finna viðmiðun sem allir þyrftu að miða við og var ákveðið að tunna af olíu væri 42 gallon. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent
Í olíuviðskiptum hefur í langan tíma verið talað um verð á hverri olíutunnu. Eitt er þó verðið á innihaldinu og tunnunni sjálfri, þó yfirleitt sé nú talað um verð innihaldsins. Nú er svo komið að á tímum afar lágs verðs á olíu að innihaldið er meira en þrisvar sinnum ódýrara en tunnan sjálf. Nú kostar innihaldið 28-30 dollara en tunnan sjálf 99 dollara. Staðreyndin er nú sú að þó svo talað sé um olíverð í tunnum er olían afar sjaldan seld í tunnum heldur í heilum skipsförmum. Til upplýsingar má nefna að hver tunna af olíu tekur 42 gallon, eða 159 lítra. Að mæla magn olíu í tunnum á sér langa sögu frá tímum fyrsta olíubrunns Bandaríkjanna árið 1859 í Drake well olíubrunninum í Pennsilvaníu. Á þeim tímum var engin almennileg viðmiðun á magni seldrar olíu en henni var gjarnan tappað í ílát sem áður innhéldu viskí, bjór, fisk og terpentínu. Þessar tunnur voru sumar 40 gallon (viskítunnur) en aðrar 42 gallon. Þetta olli ruglingi og ákveðið var að finna viðmiðun sem allir þyrftu að miða við og var ákveðið að tunna af olíu væri 42 gallon.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent