Bjarni og Sigmundur á vinsælu þorrablóti Stjörnunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2016 23:22 "Það er bara einn Jói í Múlakaffi. Þessi gamli, sterki línumaður úr KR hefur séð um blótið í Garðabæ um árabil með glæsibrag,“ skrifar Bjarni við myndina á Facebook. Mynd/Bjarni Benediktsson Garðbæingurinn og fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í Mýrinni í póstnúmeri 210 í kvöld. Einn nýjasti Garðbæingurinn, sjálfur forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lét sig heldur ekki vanta og skemmtir sér með nýjum nágrönnum í kvöld. Sem kunnugt er flutti Sigmundur á dögunum úr Breiðholtinu, þar sem hann hefur búið í Ystaseli undanfarin ár, í glæsileg húsakynni í Garðabænum. Bjarni birti mynd af þeim félögunum í kvöld ásamt Jóhannesi Stefánssyni, betur þekktum sem Jóa í Múlakaffi, í Garðabænum í kvöld. Eins og undanfarin ár var uppselt á blót þeirra Stjörnumanna í ár en segja má að allt hafi soðið upp úr í fyrra þegar aðeins brot af þeim sem mættu í röð til að kaupa miða fengu miða. Miðasalan í ár virðist hafa gengið mun betur og samkvæmt heimildum Vísis fengu allir miða sem mættu í röðina að morgni miðasöludags. Reikna má með mikilli skemmtun í Garðabænum í kvöld en Almar Guðmundsson er veislustjóri, Ari Eldjárn fer með gamanmál og Páll Óskar leikur fyrir dansi. Að neðan má sjá tengla á myndasyrpur frá þorrablótum fyrri ára í Garðabænum þar sem stemningin hefur verið afar góð. Þorrablót Tengdar fréttir Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18 Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12 Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Garðbæingurinn og fjármálaráðherrann Bjarni Benediktsson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á Þorrablót Stjörnunnar sem fram fer í Mýrinni í póstnúmeri 210 í kvöld. Einn nýjasti Garðbæingurinn, sjálfur forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, lét sig heldur ekki vanta og skemmtir sér með nýjum nágrönnum í kvöld. Sem kunnugt er flutti Sigmundur á dögunum úr Breiðholtinu, þar sem hann hefur búið í Ystaseli undanfarin ár, í glæsileg húsakynni í Garðabænum. Bjarni birti mynd af þeim félögunum í kvöld ásamt Jóhannesi Stefánssyni, betur þekktum sem Jóa í Múlakaffi, í Garðabænum í kvöld. Eins og undanfarin ár var uppselt á blót þeirra Stjörnumanna í ár en segja má að allt hafi soðið upp úr í fyrra þegar aðeins brot af þeim sem mættu í röð til að kaupa miða fengu miða. Miðasalan í ár virðist hafa gengið mun betur og samkvæmt heimildum Vísis fengu allir miða sem mættu í röðina að morgni miðasöludags. Reikna má með mikilli skemmtun í Garðabænum í kvöld en Almar Guðmundsson er veislustjóri, Ari Eldjárn fer með gamanmál og Páll Óskar leikur fyrir dansi. Að neðan má sjá tengla á myndasyrpur frá þorrablótum fyrri ára í Garðabænum þar sem stemningin hefur verið afar góð.
Þorrablót Tengdar fréttir Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18 Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12 Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. 25. janúar 2008 21:18
Þorrablót Stjörnunnar - Myndir Þorrablót Stjörnunnar fór fram í gærkvöldi með pompi og prakt. 24. janúar 2015 15:12
Glæsileikinn allsráðandi á Þorrablóti Stjörnunnar Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru á þorrablóti Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi á sjálfan bóndadaginn var gleðin við völd. Glæsileikinn var allsráðandi þegar kom að klæðaburði gesta. 26. janúar 2013 12:15