Eftir smá upphitun á píanóinu ákváðu þeir félagar að spreyta sig á einhverju lagi sem vinsælt væri meðal ungs fólks og varð Sorry fyrir valinu.
Corden og Hayes áttu í talsverðum vandræðum með að fylgja taktinum enda reynir á að spila á píanó af þessari stærðargráðu.
Hayes er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum um Will og Grace.
Sjá má atriðið í spilaranum að neðan.