Steinunn Ólína valin besta leikkonan fyrir Rétt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. janúar 2016 21:48 Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti. Vísir/Anton Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann í kvöld til FIPA verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu fyrir leik sinn í Rétti. FIPA verðlaunahátíðin er haldin í Frakklandi og verðlaunar sjónvarpsþætti. Catégorie Série : meilleure interprétation féminine pour Steinunn Olina Porsteinsdóttir dans CASE ! #fipa2016 #série #télévision— ActuFIPA (@ActuFipa) January 23, 2016 Þættirnir Réttur voru sýndir á Stöð 2 í vetur en fyrstu tveir þættirnir voru sýndir á hátíðinni síðastliðinn fimmtudag. Í kvöld var svo sýndur fyrsti þátturinn af Ófærð, þáttum Baltasars Kormáks sem sýndir eru á RÚV. Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti en hún er einnig á meðal leikara í Ófærð. Allar þáttaraðirnar þrjár af Rétti eru aðgengilegar í Stöð 2 Maraþoni og er þar hægt að sjá verðlaunaframmistöðu Steinunnar Ólínu. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann í kvöld til FIPA verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu fyrir leik sinn í Rétti. FIPA verðlaunahátíðin er haldin í Frakklandi og verðlaunar sjónvarpsþætti. Catégorie Série : meilleure interprétation féminine pour Steinunn Olina Porsteinsdóttir dans CASE ! #fipa2016 #série #télévision— ActuFIPA (@ActuFipa) January 23, 2016 Þættirnir Réttur voru sýndir á Stöð 2 í vetur en fyrstu tveir þættirnir voru sýndir á hátíðinni síðastliðinn fimmtudag. Í kvöld var svo sýndur fyrsti þátturinn af Ófærð, þáttum Baltasars Kormáks sem sýndir eru á RÚV. Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti en hún er einnig á meðal leikara í Ófærð. Allar þáttaraðirnar þrjár af Rétti eru aðgengilegar í Stöð 2 Maraþoni og er þar hægt að sjá verðlaunaframmistöðu Steinunnar Ólínu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira