Steinunn Ólína valin besta leikkonan fyrir Rétt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. janúar 2016 21:48 Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti. Vísir/Anton Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann í kvöld til FIPA verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu fyrir leik sinn í Rétti. FIPA verðlaunahátíðin er haldin í Frakklandi og verðlaunar sjónvarpsþætti. Catégorie Série : meilleure interprétation féminine pour Steinunn Olina Porsteinsdóttir dans CASE ! #fipa2016 #série #télévision— ActuFIPA (@ActuFipa) January 23, 2016 Þættirnir Réttur voru sýndir á Stöð 2 í vetur en fyrstu tveir þættirnir voru sýndir á hátíðinni síðastliðinn fimmtudag. Í kvöld var svo sýndur fyrsti þátturinn af Ófærð, þáttum Baltasars Kormáks sem sýndir eru á RÚV. Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti en hún er einnig á meðal leikara í Ófærð. Allar þáttaraðirnar þrjár af Rétti eru aðgengilegar í Stöð 2 Maraþoni og er þar hægt að sjá verðlaunaframmistöðu Steinunnar Ólínu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann í kvöld til FIPA verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu fyrir leik sinn í Rétti. FIPA verðlaunahátíðin er haldin í Frakklandi og verðlaunar sjónvarpsþætti. Catégorie Série : meilleure interprétation féminine pour Steinunn Olina Porsteinsdóttir dans CASE ! #fipa2016 #série #télévision— ActuFIPA (@ActuFipa) January 23, 2016 Þættirnir Réttur voru sýndir á Stöð 2 í vetur en fyrstu tveir þættirnir voru sýndir á hátíðinni síðastliðinn fimmtudag. Í kvöld var svo sýndur fyrsti þátturinn af Ófærð, þáttum Baltasars Kormáks sem sýndir eru á RÚV. Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti en hún er einnig á meðal leikara í Ófærð. Allar þáttaraðirnar þrjár af Rétti eru aðgengilegar í Stöð 2 Maraþoni og er þar hægt að sjá verðlaunaframmistöðu Steinunnar Ólínu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein