Á snjóbretti á götum New York Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 12:19 Í öllum þeim snjó sem kyngt hefur niður á austurströnd Bandaríkjanna um helgina er náttúrulega kjörið að draga fram brimbrettið og láta draga sig á öflugum jeppa á keðjum um götur New York. Það fannst honum að minnsta kosti þessum ævintýramanni. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá að það finnst líka mörgum gangandi vegfarendum í New York sem fögnuðu honum ákaft á leið sinni gegnum Manhattan. Í lok mynskeiðsins má þó sjá að ekki voru allir eins hrifnir af uppátækinu, en þar sést hvar brettabrunarinn fer framhjá lögreglubíl sem samstundis kveikir á sírenunum og leggur á stað á eftir honum. Stundum verður lífið bara að vera skemmtilegt og vonandi fannst lögreglumönnunum það líka. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent
Í öllum þeim snjó sem kyngt hefur niður á austurströnd Bandaríkjanna um helgina er náttúrulega kjörið að draga fram brimbrettið og láta draga sig á öflugum jeppa á keðjum um götur New York. Það fannst honum að minnsta kosti þessum ævintýramanni. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá að það finnst líka mörgum gangandi vegfarendum í New York sem fögnuðu honum ákaft á leið sinni gegnum Manhattan. Í lok mynskeiðsins má þó sjá að ekki voru allir eins hrifnir af uppátækinu, en þar sést hvar brettabrunarinn fer framhjá lögreglubíl sem samstundis kveikir á sírenunum og leggur á stað á eftir honum. Stundum verður lífið bara að vera skemmtilegt og vonandi fannst lögreglumönnunum það líka.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent