Dauðhræddu letidýri bjargað Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 16:48 Ekki stórt hjartað í letidýrinu þarna. Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað. Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent
Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað.
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent