Vigdís vill vita hvað einbreiðu brýrnar á hringveginum eru margar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. janúar 2016 10:53 Í brúarsrká Vegagerðarinnar kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Vísir/Pjetur/Vilhelm Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill vita hvað eru margar einbreiðar brýr á þjóðvegi 1 og hvernig fjöldi þeirra skiptist eftir kjördæmum. Hún hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Ólafar Nordal innanríkisráðherra þess efnis.Tölurnar til Vigdís spyr Ólöfu einnig hver áætlaður kostnaður sé við að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1, bæði í heild og eftir kjördæmum. Í brúarsrká Vegagerðarinnar, sem síðast var uppfærð 25. janúar árið 2011, kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Samkvæmt skránni eru 29 einbreiðar brýr á Suðurlandi og 12 á Norðaustursvæði. Í öðrum landshlutum eru engar tvíbreiðar brýr á hringveginum, samkvæmt þessari skrá.Ekki sú fyrsta Vigdís er ekki fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til að spyrja út í einbreiðar brýr. Á síðasta þingi spurði Haraldur Einarssonar, þingmaður flokksins á Suðurlandi, spurði innanríkisráðherra hversu margar einbreiðar brýr væru á landinu þar sem hámarkshraði væri 90 kílómetrar á klukkustund. Í því svari kom fram að 694 einbreiðar brýr væru á þjóðvegum landsins og af þeim væru 197 á vegum þar sem hámarkshraðinn væri 90 kílómetrar. Haraldur spurði líkt og Vigdís um hvernig skipting brúnna væri eftir kjördæmum en samkvæmt svarinu eru flest í Suðurkjördæmi, eða 73. Í Norðvesturkjördæmi voru þær 61, í Norðausturkjördæmi 57 og í Suðurvesturkjördæmi sex. Áætlaður kostnaður við að tvöfalda allar 197 brýrnar var metinn 30 milljarðar króna þá. Stjórnmálavísir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Settu bílslys á svið Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill vita hvað eru margar einbreiðar brýr á þjóðvegi 1 og hvernig fjöldi þeirra skiptist eftir kjördæmum. Hún hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Ólafar Nordal innanríkisráðherra þess efnis.Tölurnar til Vigdís spyr Ólöfu einnig hver áætlaður kostnaður sé við að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1, bæði í heild og eftir kjördæmum. Í brúarsrká Vegagerðarinnar, sem síðast var uppfærð 25. janúar árið 2011, kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Samkvæmt skránni eru 29 einbreiðar brýr á Suðurlandi og 12 á Norðaustursvæði. Í öðrum landshlutum eru engar tvíbreiðar brýr á hringveginum, samkvæmt þessari skrá.Ekki sú fyrsta Vigdís er ekki fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til að spyrja út í einbreiðar brýr. Á síðasta þingi spurði Haraldur Einarssonar, þingmaður flokksins á Suðurlandi, spurði innanríkisráðherra hversu margar einbreiðar brýr væru á landinu þar sem hámarkshraði væri 90 kílómetrar á klukkustund. Í því svari kom fram að 694 einbreiðar brýr væru á þjóðvegum landsins og af þeim væru 197 á vegum þar sem hámarkshraðinn væri 90 kílómetrar. Haraldur spurði líkt og Vigdís um hvernig skipting brúnna væri eftir kjördæmum en samkvæmt svarinu eru flest í Suðurkjördæmi, eða 73. Í Norðvesturkjördæmi voru þær 61, í Norðausturkjördæmi 57 og í Suðurvesturkjördæmi sex. Áætlaður kostnaður við að tvöfalda allar 197 brýrnar var metinn 30 milljarðar króna þá.
Stjórnmálavísir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Settu bílslys á svið Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Sjá meira