Fannar Ingi sigraði á sterku unglingamóti í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2016 13:45 Fannar Ingi með sigurlaunin fyrir miðju myndarinnar. mynd/gsí Fannar Ingi Steingrímsson, einn efnilegasti kylfingur landsins, gerði sér lítið fyrir og sigraði á sterku unglingamóti í Palm Springs um helgina. Fannar Ingi, sem er 17 ára og kemur úr Golfklúbbi Hveragerðis, lék hringina tvo á 147 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann var einu höggi á undan Bandaríkjamanninum Andrew Kozan og Bebe Bouahom frá Laos. Frá þessu er greint á Golf.is. Alls tóku 40 keppendur þátt í mótinu sem fram fór á PGA National-vellinum. Þessi glæsilegi völlur var endurhannaður af Jack Nicklaus árið 1990 en þarna spila þeir allra bestu á Honda Classic-mótinu á PGA-mótaröðinni á hverju ári.Lokastaðan á mótinu. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fannar Ingi Steingrímsson, einn efnilegasti kylfingur landsins, gerði sér lítið fyrir og sigraði á sterku unglingamóti í Palm Springs um helgina. Fannar Ingi, sem er 17 ára og kemur úr Golfklúbbi Hveragerðis, lék hringina tvo á 147 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann var einu höggi á undan Bandaríkjamanninum Andrew Kozan og Bebe Bouahom frá Laos. Frá þessu er greint á Golf.is. Alls tóku 40 keppendur þátt í mótinu sem fram fór á PGA National-vellinum. Þessi glæsilegi völlur var endurhannaður af Jack Nicklaus árið 1990 en þarna spila þeir allra bestu á Honda Classic-mótinu á PGA-mótaröðinni á hverju ári.Lokastaðan á mótinu.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira