Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Birgir Olgeirsson skrifar 6. janúar 2016 11:22 David Bowie á Ziggy Stardust árunum sínum. Vísir/Getty Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir hverju breski tónlistarmaðurinn David Bowie hafði áorkað á þínum aldri? Svarið er að finna á vefsíðunni supbowie.com er að finna yfirlit yfir ævistarf hans ár frá ári. Einnig er hægt að slá inn aldur í leitarglugga á síðunni og fást þannig á skjótan hátt upplýsingar um hvað David Bowie, eða David Robert Jones, var að gera á þeim tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi: Árið 1969 var Bowie 22 ára og gaf út lagið Space Oddity í júlí það ár sem varð fyrsti smellurinn hans í Bretlandi. Breska ríkisútvarpið BBC notaði lagið í umfjöllun sinni um tungleiðangur Apollo 11 sama ár. 25 ára brá hann sér í hlutverk persónunnar Ziggy Stardust sem hann skapaði og gefur út plötuna The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Þrítugur hafði hann skapað sitt eigið tungumál sem hann nýtti í textagerð fyrir lagið Subterraneans sem kom út á plötunni Low árið 1977. 34 ára semur hann lagið Under Pressure í samstarfi við bresku sveitina Queen. 36 ára gefur hann út mest seldu plötuna sína, Let´s Dance. Og sextugur ljáði hann persónunni Lord Royal Highness rödd sína í þættinum Atlantis SquarePantis í þáttaröðinni um SpongeBob SquarePants, betur þekktur sem Svampur Sveinsson. Nú er ekkert annað eftir að gera en að bera sig saman við Bowie með því að smella hér. Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir hverju breski tónlistarmaðurinn David Bowie hafði áorkað á þínum aldri? Svarið er að finna á vefsíðunni supbowie.com er að finna yfirlit yfir ævistarf hans ár frá ári. Einnig er hægt að slá inn aldur í leitarglugga á síðunni og fást þannig á skjótan hátt upplýsingar um hvað David Bowie, eða David Robert Jones, var að gera á þeim tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi: Árið 1969 var Bowie 22 ára og gaf út lagið Space Oddity í júlí það ár sem varð fyrsti smellurinn hans í Bretlandi. Breska ríkisútvarpið BBC notaði lagið í umfjöllun sinni um tungleiðangur Apollo 11 sama ár. 25 ára brá hann sér í hlutverk persónunnar Ziggy Stardust sem hann skapaði og gefur út plötuna The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Þrítugur hafði hann skapað sitt eigið tungumál sem hann nýtti í textagerð fyrir lagið Subterraneans sem kom út á plötunni Low árið 1977. 34 ára semur hann lagið Under Pressure í samstarfi við bresku sveitina Queen. 36 ára gefur hann út mest seldu plötuna sína, Let´s Dance. Og sextugur ljáði hann persónunni Lord Royal Highness rödd sína í þættinum Atlantis SquarePantis í þáttaröðinni um SpongeBob SquarePants, betur þekktur sem Svampur Sveinsson. Nú er ekkert annað eftir að gera en að bera sig saman við Bowie með því að smella hér.
Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira