Fara óhefðbundna leið í fjáröfluninni Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 12:00 Lost Art of Lost Art leikhópurinn með hið víðfræga verk. Mynd/Jannica honey Álfrún Gísladóttir er um þessar mundir að sýna á Edinborgarhátíðinni ásamt leikhópi sínum. Verkið heitir The Lost Art of Lost Art og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og meðal annars fjórar stjörnur í Broadway Baby sem er virt blað. Hópurinn fer óvenjulegar leiðir í að fjármagna sýninguna. Auk Álfrúnar kemur Sara Blöndal að verkinu, en hún hannar búninga og leikmynd. „Við erum búin að vera að sýna á hverjum degi frá því í byrjun ágúst. Seinasta sýningin verður 30. ágúst en við fáum frí 19. ágúst. Sýningin fjallar um listaverkaþjófa sem stela Ópinu eftir Munch og eru í sífellu að biðja um meiri pening fyrir það. Sýningin er mjög fyndin og skemmtileg en áhorfendur hlæja mikið.“ Álfrún tók þátt í keppni á vegum Scottish Daily Mail og Drama UK og sigraði í flokknum „new acting talents“ og fékk 6.000 pund í verðlaun. Þann pening ætlar hún að nota til að borga upp kostnaðinn af sýningunni en hún kostar í kringum 10.000 pund. Til þess að borga restina hefur hópurinn byrjað með heldur frumlega fjáröflunarleið. „Við settum svo upp okkar eigin vefsíðu í stað þess að borga 8% af ágóðanum okkar til Kickstarter. Þegar fólk styrkir okkur um 20 pund þá fær það sent persónulegt og skemmtilegt þakkarvídeó. Þegar við fáum styrk upp á 50 pund eða meira þá fær fólk að velja sér lag sem við syngjum. Við höfum líka lofað að skrifa bréf og fleira.“ Hópurinn hefur nú safnað 1.400 pundum sem getur ekki talist annað en mjög gott. Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Álfrún Gísladóttir er um þessar mundir að sýna á Edinborgarhátíðinni ásamt leikhópi sínum. Verkið heitir The Lost Art of Lost Art og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og meðal annars fjórar stjörnur í Broadway Baby sem er virt blað. Hópurinn fer óvenjulegar leiðir í að fjármagna sýninguna. Auk Álfrúnar kemur Sara Blöndal að verkinu, en hún hannar búninga og leikmynd. „Við erum búin að vera að sýna á hverjum degi frá því í byrjun ágúst. Seinasta sýningin verður 30. ágúst en við fáum frí 19. ágúst. Sýningin fjallar um listaverkaþjófa sem stela Ópinu eftir Munch og eru í sífellu að biðja um meiri pening fyrir það. Sýningin er mjög fyndin og skemmtileg en áhorfendur hlæja mikið.“ Álfrún tók þátt í keppni á vegum Scottish Daily Mail og Drama UK og sigraði í flokknum „new acting talents“ og fékk 6.000 pund í verðlaun. Þann pening ætlar hún að nota til að borga upp kostnaðinn af sýningunni en hún kostar í kringum 10.000 pund. Til þess að borga restina hefur hópurinn byrjað með heldur frumlega fjáröflunarleið. „Við settum svo upp okkar eigin vefsíðu í stað þess að borga 8% af ágóðanum okkar til Kickstarter. Þegar fólk styrkir okkur um 20 pund þá fær það sent persónulegt og skemmtilegt þakkarvídeó. Þegar við fáum styrk upp á 50 pund eða meira þá fær fólk að velja sér lag sem við syngjum. Við höfum líka lofað að skrifa bréf og fleira.“ Hópurinn hefur nú safnað 1.400 pundum sem getur ekki talist annað en mjög gott.
Menning Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira