Fékk lykla að Lista-safni Reykjavíkur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 10:00 Þau voru kammpakát Hafþór og Ólöf þegar lyklarnir skiptu um hendur. Nýr safnstjóri tók við lyklunum að safngeymslum Listasafns Reykjavíkur í gær. Ólöf K. Sigurðardóttir tók þá formlega við sem safnstjóri þess víðfeðma safns af Hafþóri Yngvasyni sem gegnt hefur stöðunni síðustu tíu ár. Ólöf hefur verið forstöðumaður Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar frá árinu 2008. Þar var hún listrænn stjórnandi og bar ábyrgð á sýningadagskrá og annarri faglegri starfsemi, ásamt fjármálum, rekstri og stjórnsýslu Ólöf er samt ekki ókunnug Listasafni Reykjavíkur því hún var um árabil deildarstjóri fræðsludeildar þess og sat í sýningarnefnd auk þess að vera sýningarstjóri á annan tug sýninga Listasafn Reykjavíkur er á þremur stöðum í borginni, Hafnarhúsi við Tryggvagötu, Kjarvalsstöðum á Klambratúni og Ásmundarsafni við Sigtún. Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nýr safnstjóri tók við lyklunum að safngeymslum Listasafns Reykjavíkur í gær. Ólöf K. Sigurðardóttir tók þá formlega við sem safnstjóri þess víðfeðma safns af Hafþóri Yngvasyni sem gegnt hefur stöðunni síðustu tíu ár. Ólöf hefur verið forstöðumaður Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar frá árinu 2008. Þar var hún listrænn stjórnandi og bar ábyrgð á sýningadagskrá og annarri faglegri starfsemi, ásamt fjármálum, rekstri og stjórnsýslu Ólöf er samt ekki ókunnug Listasafni Reykjavíkur því hún var um árabil deildarstjóri fræðsludeildar þess og sat í sýningarnefnd auk þess að vera sýningarstjóri á annan tug sýninga Listasafn Reykjavíkur er á þremur stöðum í borginni, Hafnarhúsi við Tryggvagötu, Kjarvalsstöðum á Klambratúni og Ásmundarsafni við Sigtún.
Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira