Mjög erfitt að fylla skarð Bjarkar á Airwaves Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. ágúst 2015 08:00 Það eru eflaust margir hryggir yfir forföllum Bjarkar. Vísir/Getty Aðstandendur hátíðarinnar Iceland Airwaves leita nú allra leiða til þess að reyna að fylla skarð Bjarkar en tónlistarkonan tilkynnti í gær að af óviðráðanlegum ástæðum væri öllum tónleikum frá 15. ágúst út árið aflýst. Hún átti að koma fram á Airwaves í nóvember. „Að sjálfsögðu reynum við að skoða allt og erum á fullu að leita að einhverjum sem getur komið í staðinn en það eru bara þrír mánuðir í þetta. Við viljum bæta fólki þetta upp með einhverjum hætti en jafnvel þó við kæmum með eitthvað rosalega vinsælt þá er það ekki Björk,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves.Grímur Atlason.Ekki liggur fyrir hver ástæðan er fyrir afbókunum Bjarkar og ekki náðist í umboðsmann hennar við vinnslu fréttarinnar. „Þetta er mjög leiðinlegt í alla staði og ég veit að þetta er jafn leiðinlegt fyrir Björk og þetta er fyrir alla aðra. Aftur á móti er þetta ekki heimsendir, við höfum þurft að kljást við alls konar vesen en við vitum að það kemur engin önnur Björk í staðinn fyrir okkar Björk,“ útskýrir Grímur. „Svona gerist úti um allan heim. Ég átti einu sinni að sjá David Bowie en hann komst ekki og þá kom Slipknot í staðinn. Einu sinni átti ég að sjá Wu Tang-Clan en þeir lentu í skotbardaga og gátu ekki mætt. Við ætlum að gera þessa hátíð að bestu Airwaves-hátíðinni hingað til.“ Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2. maí 2015 09:00 Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28 Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25 Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Aðstandendur hátíðarinnar Iceland Airwaves leita nú allra leiða til þess að reyna að fylla skarð Bjarkar en tónlistarkonan tilkynnti í gær að af óviðráðanlegum ástæðum væri öllum tónleikum frá 15. ágúst út árið aflýst. Hún átti að koma fram á Airwaves í nóvember. „Að sjálfsögðu reynum við að skoða allt og erum á fullu að leita að einhverjum sem getur komið í staðinn en það eru bara þrír mánuðir í þetta. Við viljum bæta fólki þetta upp með einhverjum hætti en jafnvel þó við kæmum með eitthvað rosalega vinsælt þá er það ekki Björk,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves.Grímur Atlason.Ekki liggur fyrir hver ástæðan er fyrir afbókunum Bjarkar og ekki náðist í umboðsmann hennar við vinnslu fréttarinnar. „Þetta er mjög leiðinlegt í alla staði og ég veit að þetta er jafn leiðinlegt fyrir Björk og þetta er fyrir alla aðra. Aftur á móti er þetta ekki heimsendir, við höfum þurft að kljást við alls konar vesen en við vitum að það kemur engin önnur Björk í staðinn fyrir okkar Björk,“ útskýrir Grímur. „Svona gerist úti um allan heim. Ég átti einu sinni að sjá David Bowie en hann komst ekki og þá kom Slipknot í staðinn. Einu sinni átti ég að sjá Wu Tang-Clan en þeir lentu í skotbardaga og gátu ekki mætt. Við ætlum að gera þessa hátíð að bestu Airwaves-hátíðinni hingað til.“
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2. maí 2015 09:00 Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28 Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25 Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28
Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. 8. júlí 2015 14:25
Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag. 26. maí 2015 15:38