Spilað fyrir gott málefni í Grafarholti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2015 06:00 Íslenska landsliðið í golfi. Mynd/Golfsambandið Landsliðin í golfi etja í dag kappi við úrvalslið atvinnu- og áhugamanna á KPMG-mótinu sem haldið verður á Grafarholtsvelli. Keppnisfyrirkomulaginu svipar til Ryder-keppninnar og því um liðakeppni að ræða á milli landsliðanna annars vegar og úrvalsliðsins hins vegar. Margir af bestu atvinnukylfingum landsins taka þátt í dag, þeirra á meðal Birkir Leifur Hafþórsson (á mynd), Ólafur Björn Loftsson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Spilað verður fyrir gott málefni en fyrir hvern fugl í dag mun ákveðin upphæð renna til styrktar sumarbúðum í Reykjadal en þar gefst börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir. Fyrsti hópur verður ræstur út klukkan 11.00 í dag en auk þess að fylgjast með spennandi viðureignum verður hægt að taka þátt í púttkeppni og fá golfkennslu. Nánari upplýsingar á golf.is. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Landsliðin í golfi etja í dag kappi við úrvalslið atvinnu- og áhugamanna á KPMG-mótinu sem haldið verður á Grafarholtsvelli. Keppnisfyrirkomulaginu svipar til Ryder-keppninnar og því um liðakeppni að ræða á milli landsliðanna annars vegar og úrvalsliðsins hins vegar. Margir af bestu atvinnukylfingum landsins taka þátt í dag, þeirra á meðal Birkir Leifur Hafþórsson (á mynd), Ólafur Björn Loftsson og Valdís Þóra Jónsdóttir. Spilað verður fyrir gott málefni en fyrir hvern fugl í dag mun ákveðin upphæð renna til styrktar sumarbúðum í Reykjadal en þar gefst börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir. Fyrsti hópur verður ræstur út klukkan 11.00 í dag en auk þess að fylgjast með spennandi viðureignum verður hægt að taka þátt í púttkeppni og fá golfkennslu. Nánari upplýsingar á golf.is.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira