Ungar stjörnur á uppleið Magnús Guðmundsson skrifar 27. júní 2015 14:30 NEC Youth Philharmonic Orchestra New England Conservatory YPO er ein þekktasta ungsinfóníuhljómsveit heims og hefur á að skipa 90 framúrskarandi tónlistarnemum á aldrinum 14-18 ára. Hljómsveitin heldur ókeypis tónleika í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 28. júní kl. 17.00. „Margir af meðlimum sveitarinnar hafa síðar orðið á meðal virtasta tónlistarfólks heims, en aðeins þeir bestu komast inn,“ segir Valdimar Hilmarsson, sem hefur verið að aðstoða hljómsveitina á Íslandi. „Það er ekki oft sem fólki gefst kostur á að hlusta á svona frábæra tónleika og ekki sakar að þeir eru einnig ókeypis, en fólk verður þó að tryggja sér miða í gegnum miðasölu Hörpu.“ Á efnisskrá eru verk eftir Chadwick, Gandolfi og Rimsky-Korsakov ásamt Poeme Op. 25 eftir Chausson fyrir fiðlu og hljómsveit. Einleikari er Ari Vilhjálmsson, einn af okkar fremstu fiðluleikurum, en hann gegndi leiðandi stöðu í hljómsveitinni á námsárum sínum í Bandaríkjunum. Stjórnandi tónleikanna er hinn heimsþekkti David Loebel. Hljómsveitin var með tónleika í Hofi síðastliðinn sunnudag við frábærar undirtektir og tekur einnig þátt í tónlistarhátíðinni Við Djúpið á Ísafirði sem fram fer um þessar mundir.“ Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
New England Conservatory YPO er ein þekktasta ungsinfóníuhljómsveit heims og hefur á að skipa 90 framúrskarandi tónlistarnemum á aldrinum 14-18 ára. Hljómsveitin heldur ókeypis tónleika í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 28. júní kl. 17.00. „Margir af meðlimum sveitarinnar hafa síðar orðið á meðal virtasta tónlistarfólks heims, en aðeins þeir bestu komast inn,“ segir Valdimar Hilmarsson, sem hefur verið að aðstoða hljómsveitina á Íslandi. „Það er ekki oft sem fólki gefst kostur á að hlusta á svona frábæra tónleika og ekki sakar að þeir eru einnig ókeypis, en fólk verður þó að tryggja sér miða í gegnum miðasölu Hörpu.“ Á efnisskrá eru verk eftir Chadwick, Gandolfi og Rimsky-Korsakov ásamt Poeme Op. 25 eftir Chausson fyrir fiðlu og hljómsveit. Einleikari er Ari Vilhjálmsson, einn af okkar fremstu fiðluleikurum, en hann gegndi leiðandi stöðu í hljómsveitinni á námsárum sínum í Bandaríkjunum. Stjórnandi tónleikanna er hinn heimsþekkti David Loebel. Hljómsveitin var með tónleika í Hofi síðastliðinn sunnudag við frábærar undirtektir og tekur einnig þátt í tónlistarhátíðinni Við Djúpið á Ísafirði sem fram fer um þessar mundir.“
Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira