Nótur öðlast nýtt líf hjá nýjum eigendum Magnús Guðmundsson skrifar 8. maí 2015 14:30 Jón Hrólfur Sigurjónsson og Bjarki Sveinbjörnsson flokka og raða bókunum. Næsta laugardag kl. 12-15 mun Tónlistarsafn Íslands bjóða hverjum þeim sem áhuga hefur að eignast, gegn mjög vægu gjaldi, tónlistarbækur og nótur af ýmsum toga. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla tónlistarmenn að næla sér í sitthvað skemmtilegt gegn vægu verði. Bjarki Sveinbjörnsson hjá Tónlistarsafninu segir að hér sé um að ræða efni sem safninu hefur borist í gegnum árin en henti ekki varðveislustefnu þess. „Tónlistarsafn, líkt og önnur söfn, fær til sín mikið efni til varðveislu á hverju ári, en um leið áskilur það sér rétt til að meta hvað hefur varðveislugildi, hverju verður komið í umferð á ný og hverju verður fargað. Er þessi bóka- og nótnabasar liður í þeirri viðleitni, en um leið aðferð til að styrkja starfsemi safnsins. Við viljum vissulega að sem mest af þessu rati til tónlistarmanna og nýtist þeim sem best. Allt efni verður því selt á vægu verði, frá 100 krónum og upp í 2.000 krónur. Best er ef fólk tekur með sér staðgreiðslufé, en þó verður einnig tekið á móti greiðslum með kortum.“Tónlistarsafn Íslands er til húsa að Hábraut 2 í Kópavogi, gegnt Salnum. Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Næsta laugardag kl. 12-15 mun Tónlistarsafn Íslands bjóða hverjum þeim sem áhuga hefur að eignast, gegn mjög vægu gjaldi, tónlistarbækur og nótur af ýmsum toga. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla tónlistarmenn að næla sér í sitthvað skemmtilegt gegn vægu verði. Bjarki Sveinbjörnsson hjá Tónlistarsafninu segir að hér sé um að ræða efni sem safninu hefur borist í gegnum árin en henti ekki varðveislustefnu þess. „Tónlistarsafn, líkt og önnur söfn, fær til sín mikið efni til varðveislu á hverju ári, en um leið áskilur það sér rétt til að meta hvað hefur varðveislugildi, hverju verður komið í umferð á ný og hverju verður fargað. Er þessi bóka- og nótnabasar liður í þeirri viðleitni, en um leið aðferð til að styrkja starfsemi safnsins. Við viljum vissulega að sem mest af þessu rati til tónlistarmanna og nýtist þeim sem best. Allt efni verður því selt á vægu verði, frá 100 krónum og upp í 2.000 krónur. Best er ef fólk tekur með sér staðgreiðslufé, en þó verður einnig tekið á móti greiðslum með kortum.“Tónlistarsafn Íslands er til húsa að Hábraut 2 í Kópavogi, gegnt Salnum.
Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira