Kórfélagar völdu rómantísk lög Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. mars 2015 13:00 „Við erum með sýnishorn af vordagskránni,“ segir Símon H. Ívarsson, stjórnandi Kammerkórs Mosfellsbæjar. „Við erum með sýnishorn af vordagskránni okkar,“ segir Símon H. Ívarsson, kórstjóri Kammerkórs Mosfellsbæjar, spurður út í lagavalið á tónleikum kvöldsins í Kjarnanum. „Ég leyfði kórfélögum að velja lög úr eldri dagskrá kórsins og útkoman varð sú að ástardrama er í hávegum hjá okkur, ljúfir söngvar og mildir, þannig að óhætt er að segja að við séum á rómantískum nótum. Ásdís Arnalds syngur einsöng og Þórhildur Magnúsdóttir leikur með á fiðlu.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 20 í kvöld í Kjarnanum, Þverholti 2. Tveir aðrir kórar koma þar fram, Álafosskórinn undir stjórn Ástvalds Traustasonar og Barnakór Mosfellsbæjar, sem Guðmundur Ómar Óskarsson stjórnar. Flutt verður fjölbreytt kórtónlist frá ýmsum tímum og í lokin syngja kórarnir saman. Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en 1.000 krónur fyrir aldraða og ókeypis fyrir börn. Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Við erum með sýnishorn af vordagskránni okkar,“ segir Símon H. Ívarsson, kórstjóri Kammerkórs Mosfellsbæjar, spurður út í lagavalið á tónleikum kvöldsins í Kjarnanum. „Ég leyfði kórfélögum að velja lög úr eldri dagskrá kórsins og útkoman varð sú að ástardrama er í hávegum hjá okkur, ljúfir söngvar og mildir, þannig að óhætt er að segja að við séum á rómantískum nótum. Ásdís Arnalds syngur einsöng og Þórhildur Magnúsdóttir leikur með á fiðlu.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 20 í kvöld í Kjarnanum, Þverholti 2. Tveir aðrir kórar koma þar fram, Álafosskórinn undir stjórn Ástvalds Traustasonar og Barnakór Mosfellsbæjar, sem Guðmundur Ómar Óskarsson stjórnar. Flutt verður fjölbreytt kórtónlist frá ýmsum tímum og í lokin syngja kórarnir saman. Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en 1.000 krónur fyrir aldraða og ókeypis fyrir börn.
Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira