Björk nýtir nýjustu tækni í nýjasta myndbandi sínu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. mars 2015 10:00 Vulnicura kemur út á disk og vínyl í vikunni. vísir/getty Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband. Það er sérstakt fyrir þær sakir að sérstök sýndarveruleikagleraugu eru nauðsynleg til að njóta þess. Myndbandið var tekið upp við Gróttu og í samstarfi við Andrew Thomas Huang. Ekki er hægt að sjá það á Youtube, venjulegum vefsíðum eða á tónlistarstöðvum heldur munu aðeins fá söfn og búðir bjóða upp á tæknina sem þarf til að fylgjast með því. Það sem er sérstakt við það er að það er svokallað 360° myndband. Áhorfandinn setur á sig sýndarveruleikagleraugun og getur snúið sér að vild og breytt þar með því sem hann sér. Myndbandið er við lagið Stonemilker og er annað myndbandið við lag af plötunni Vulnicura. Hið fyrra var við lagið Lionsong. Vulnicura kom út í janúar eftir að platan lak á netið en kemur út í vikunni á föstu formi. Tengdar fréttir Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06 Sjáðu Björk á tónleikum í New York Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. 18. mars 2015 11:30 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur gefið út nýtt tónlistarmyndband. Það er sérstakt fyrir þær sakir að sérstök sýndarveruleikagleraugu eru nauðsynleg til að njóta þess. Myndbandið var tekið upp við Gróttu og í samstarfi við Andrew Thomas Huang. Ekki er hægt að sjá það á Youtube, venjulegum vefsíðum eða á tónlistarstöðvum heldur munu aðeins fá söfn og búðir bjóða upp á tæknina sem þarf til að fylgjast með því. Það sem er sérstakt við það er að það er svokallað 360° myndband. Áhorfandinn setur á sig sýndarveruleikagleraugun og getur snúið sér að vild og breytt þar með því sem hann sér. Myndbandið er við lagið Stonemilker og er annað myndbandið við lag af plötunni Vulnicura. Hið fyrra var við lagið Lionsong. Vulnicura kom út í janúar eftir að platan lak á netið en kemur út í vikunni á föstu formi.
Tengdar fréttir Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06 Sjáðu Björk á tónleikum í New York Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. 18. mars 2015 11:30 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06
Sjáðu Björk á tónleikum í New York Björk hefur hafið tónleikaferð sína til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. 18. mars 2015 11:30