Köllum þetta kóraveislu á góunni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. febrúar 2015 13:30 Seltjarnarneskirkja er gott tónlistarhús og við vonum að einhverjir komi að gleðjast með okkur á góunni, segir Friðrik Vignir sem hér er ásamt Kammerkór Seltjarnarneskirkju. „Við höldum samsöng okkur til skemmtunar og langar að leyfa öðrum að njóta. Köllum þetta kóraveislu á góunni,“ segir Friðrik Vignir Stefánsson, stjórnandi Kammerkórs Seltjarnarneskirkju, um tónleika fimm blandaðra kóra í kirkjunni í dag klukkan 17. Kórarnir eru Kammerkór Seltjarnarneskirkju, Kór Neskirkju, Söngfjelagið, Dómkórinn og Söngsveitin Fílharmónía. „Við kórstjórarnir þekkjumst vel. Vorum eitthvað að krunka saman fyrir nokkrum mánuðum og þá kom hugmyndin upp um að halda sameiginlega tónleika og þetta verður hressilegt,“ lofar Friðrik Vignir. Efnisskráin er fjölbreytt, verk frá barokktímanum til dagsins í dag, íslensk þjóðlög í bland við lög frá Eistlandi, Svíþjóð, Japan og Bandaríkjunum. Hver kór syngur nokkur lög og síðan allir saman í lokin. „Við ákváðum að taka lög sem allir þekkja eins og Heyr himnasmiður, Á Sprengisandi og þjóðsönginn og svo syngjum við Halelújakórinn úr Messísai eftir Händel,“ segir Friðrik Vignir og tekur fram að miðinn kosti aðeins 1.000 krónur og kaffi verði á könnunni í hléinu. Menning Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira
„Við höldum samsöng okkur til skemmtunar og langar að leyfa öðrum að njóta. Köllum þetta kóraveislu á góunni,“ segir Friðrik Vignir Stefánsson, stjórnandi Kammerkórs Seltjarnarneskirkju, um tónleika fimm blandaðra kóra í kirkjunni í dag klukkan 17. Kórarnir eru Kammerkór Seltjarnarneskirkju, Kór Neskirkju, Söngfjelagið, Dómkórinn og Söngsveitin Fílharmónía. „Við kórstjórarnir þekkjumst vel. Vorum eitthvað að krunka saman fyrir nokkrum mánuðum og þá kom hugmyndin upp um að halda sameiginlega tónleika og þetta verður hressilegt,“ lofar Friðrik Vignir. Efnisskráin er fjölbreytt, verk frá barokktímanum til dagsins í dag, íslensk þjóðlög í bland við lög frá Eistlandi, Svíþjóð, Japan og Bandaríkjunum. Hver kór syngur nokkur lög og síðan allir saman í lokin. „Við ákváðum að taka lög sem allir þekkja eins og Heyr himnasmiður, Á Sprengisandi og þjóðsönginn og svo syngjum við Halelújakórinn úr Messísai eftir Händel,“ segir Friðrik Vignir og tekur fram að miðinn kosti aðeins 1.000 krónur og kaffi verði á könnunni í hléinu.
Menning Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira