Þúsund Hönnunarmarsipankubbar seldir Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 23. febrúar 2015 12:30 Kubbarnir góðu, sem slegist er um. Aðdáendur Hönnunarmarsipansins geta farið að setja sig í stellingar, því framleiðsla á því fer á fullt á næstunni. „Mér sýnist á öllu að við séum búnar að selja um þúsund kubba síðan við byrjuðum, hvorki meira né minna,“ segir Rán Flygenring myndlistarkona.HÖNNUÐURINN Rán Flygenring er einn hönnuða hönnunarmarsipansins.Hún ásamt Örnu Rut Þorleifsdóttur vöruhönnuði hafa gert og selt Hönnunarmarsipan í tengslum við Hönnunarmars síðan 2010, fyrir utan eitt ár, þar sem af óviðráðanlegum ástæðum var ekki hægt að framleiða. Misjafnt er hvort fólk safni kubbunum eða gæði sér á þeim. „Þetta hefur alltaf rokið út og seldist upp áður en HönnunarMars lauk í fyrra. Í apríl fannst einn kubbur í verslun í bænum og mér skilst að það hafi verið slegist um hann,“ segir Rán. Liturinn á kubbnum í ár er enn leyndarmál. „Við vinnum þetta í samstarfi við Kólus og það er ekki hægt að nota alla liti í marsipanið þannig að þetta veltur svolítið á því,“ segir Rán en liturinn verður opinberaður í byrjun marsmánaðar. „Þetta er í fjórða skiptið sem við gerum þetta og eftirspurnin verður alltaf meiri, en við reiknum með að gera um fjögur hundruð kubba í ár,“ segir hún. HönnunarMars Tengdar fréttir Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars 27. mars 2014 10:25 HönnunarMars í sjöunda sinn Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch. 12. janúar 2015 11:00 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Aðdáendur Hönnunarmarsipansins geta farið að setja sig í stellingar, því framleiðsla á því fer á fullt á næstunni. „Mér sýnist á öllu að við séum búnar að selja um þúsund kubba síðan við byrjuðum, hvorki meira né minna,“ segir Rán Flygenring myndlistarkona.HÖNNUÐURINN Rán Flygenring er einn hönnuða hönnunarmarsipansins.Hún ásamt Örnu Rut Þorleifsdóttur vöruhönnuði hafa gert og selt Hönnunarmarsipan í tengslum við Hönnunarmars síðan 2010, fyrir utan eitt ár, þar sem af óviðráðanlegum ástæðum var ekki hægt að framleiða. Misjafnt er hvort fólk safni kubbunum eða gæði sér á þeim. „Þetta hefur alltaf rokið út og seldist upp áður en HönnunarMars lauk í fyrra. Í apríl fannst einn kubbur í verslun í bænum og mér skilst að það hafi verið slegist um hann,“ segir Rán. Liturinn á kubbnum í ár er enn leyndarmál. „Við vinnum þetta í samstarfi við Kólus og það er ekki hægt að nota alla liti í marsipanið þannig að þetta veltur svolítið á því,“ segir Rán en liturinn verður opinberaður í byrjun marsmánaðar. „Þetta er í fjórða skiptið sem við gerum þetta og eftirspurnin verður alltaf meiri, en við reiknum með að gera um fjögur hundruð kubba í ár,“ segir hún.
HönnunarMars Tengdar fréttir Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars 27. mars 2014 10:25 HönnunarMars í sjöunda sinn Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch. 12. janúar 2015 11:00 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
HönnunarMars í sjöunda sinn Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch. 12. janúar 2015 11:00