Eimar niður ákveðið þjóðfélagsástand Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2015 13:15 „Það verður alltaf að vera ein nótt á milli uppsetningar og sýningar svo myrkrið fái að seytla inn,“ segir Haraldur. Vísir/Stefán „Ég lýk við að setja Kjör upp í kvöld,“ sagði listamaðurinn Haraldur Jónsson síðdegis í gær og átti þar við sýningu sem hann opnar í Týsgalleríi klukkan 17 í dag. „Það verður alltaf að vera ein nótt á milli uppsetningar og sýningar svo myrkrið fái að seytla inn,“ segir Haraldur íbygginn og bætir við: „Það er nauðsynleg kyrrð sem fylgir því og líka ákveðin hleðsla því sýningin fær að þreifa á myrkrinu.“ Haraldur kveðst vinna mikið út frá hversdeginum. „Í þessu minnsta galleríi höfuðborgarsvæðisins er ég að búa til kringumstæður – eima niður ákveðið þjóðfélagsástand sem við getum upplifað í dag en er um leið tímalaust. Ég reyni að vega salt þar á milli,“ útskýrir hann. Haraldur segir líka Kjör vera á vissan hátt líkamlega sýningu því áhorfandinn taki þátt í henni og frammi liggi spjöld í boxi og þau spjöld geti fólk tekið með sér. „Sýningin verður ekki virk fyrr en áhorfandinn stígur inn í rýmið því þó að það sé lítið þarf hann að gefa sér tóm til að fara í smá ferðalag,“ segir listamaðurinn og heldur áfram að skapa þá stemningu sem hann býður upp á í Týsgalleríi. Menning Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Ég lýk við að setja Kjör upp í kvöld,“ sagði listamaðurinn Haraldur Jónsson síðdegis í gær og átti þar við sýningu sem hann opnar í Týsgalleríi klukkan 17 í dag. „Það verður alltaf að vera ein nótt á milli uppsetningar og sýningar svo myrkrið fái að seytla inn,“ segir Haraldur íbygginn og bætir við: „Það er nauðsynleg kyrrð sem fylgir því og líka ákveðin hleðsla því sýningin fær að þreifa á myrkrinu.“ Haraldur kveðst vinna mikið út frá hversdeginum. „Í þessu minnsta galleríi höfuðborgarsvæðisins er ég að búa til kringumstæður – eima niður ákveðið þjóðfélagsástand sem við getum upplifað í dag en er um leið tímalaust. Ég reyni að vega salt þar á milli,“ útskýrir hann. Haraldur segir líka Kjör vera á vissan hátt líkamlega sýningu því áhorfandinn taki þátt í henni og frammi liggi spjöld í boxi og þau spjöld geti fólk tekið með sér. „Sýningin verður ekki virk fyrr en áhorfandinn stígur inn í rýmið því þó að það sé lítið þarf hann að gefa sér tóm til að fara í smá ferðalag,“ segir listamaðurinn og heldur áfram að skapa þá stemningu sem hann býður upp á í Týsgalleríi.
Menning Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira