Seldist upp á Justin á korteri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2015 11:19 "Ég elska ykkur,“ sagði Justin Timberlake við tónleikagesti í Kórnum haustið 2014. Vísir/Andri Marinó Justin Bieber mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi þann 9. september á næsta ári. Þá verða liðin rúm tvö ár frá því nafni hans Justin Timberlake gerði allt vitlaust fyrir hullu húsi í sama íþróttahúsi. Sala á tónleika Timberlake hófst klukkan 10:30 fimmtudaginn 6. mars og korteri síðan voru allir miðar uppseldir. Góður rómur var gerður að tónleikum Timberlake en þeir voru sendir út í beinni útsendingu á netinu. 16 þúsund miðar voru í boði á tónleika JT og gera má ráð fyrir því að miðafjöldi í boði verði sá sami enda Kórinn jafnstór og hann var árið 2014. Þessar stelpur létu sig ekki vanta á tónleika Justin Timberlake.Vísir/Andri MarinóSambærilegt miðaverð? Miðasala á tónleika Justin Bieber hefst 19. desember klukkan 10 á Tix.is. Meðlimir í aðdáendaklúbbi Justin Bieber fá að kaupa miða tveimur dögum fyrr þann 17. desember klukkan 16. Íslenskar forsölur fara fram 18. desember en nánari upplýsingar verða veittar á morgun. Ekkert kemur fram um miðaverð. Miðaverð á tónleika Timberlake skiptist í þrennt. 14.990 kr, 19.990 kr og 24.990 kr. Þá fengu íbúar í nágrenni Kórsins 20 prósenta afslátt á tónleikana vegna óhjákvæmilegrar truflunar sem þeir myndu finna fyrir á tónleikadag vegna umferðar í hverfinu.Meðlimir í aðdáendaklúbbi Timberlake höfðu möguleika á að kaupa miða í forsölu tveimur dögum fyrir almenna sölu. Seldust þeir miðar sem þar voru í boði upp á um tuttugu mínútum. Þá stóðu styrktaraðilar tónleikanna, Vodafone og WOW, fyrir forsölu daginn fyrr og seldust þeir miðar sömuleiðis upp á augabragði. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Justin Bieber mun halda tónleika í Kórnum í Kópavogi þann 9. september á næsta ári. Þá verða liðin rúm tvö ár frá því nafni hans Justin Timberlake gerði allt vitlaust fyrir hullu húsi í sama íþróttahúsi. Sala á tónleika Timberlake hófst klukkan 10:30 fimmtudaginn 6. mars og korteri síðan voru allir miðar uppseldir. Góður rómur var gerður að tónleikum Timberlake en þeir voru sendir út í beinni útsendingu á netinu. 16 þúsund miðar voru í boði á tónleika JT og gera má ráð fyrir því að miðafjöldi í boði verði sá sami enda Kórinn jafnstór og hann var árið 2014. Þessar stelpur létu sig ekki vanta á tónleika Justin Timberlake.Vísir/Andri MarinóSambærilegt miðaverð? Miðasala á tónleika Justin Bieber hefst 19. desember klukkan 10 á Tix.is. Meðlimir í aðdáendaklúbbi Justin Bieber fá að kaupa miða tveimur dögum fyrr þann 17. desember klukkan 16. Íslenskar forsölur fara fram 18. desember en nánari upplýsingar verða veittar á morgun. Ekkert kemur fram um miðaverð. Miðaverð á tónleika Timberlake skiptist í þrennt. 14.990 kr, 19.990 kr og 24.990 kr. Þá fengu íbúar í nágrenni Kórsins 20 prósenta afslátt á tónleikana vegna óhjákvæmilegrar truflunar sem þeir myndu finna fyrir á tónleikadag vegna umferðar í hverfinu.Meðlimir í aðdáendaklúbbi Timberlake höfðu möguleika á að kaupa miða í forsölu tveimur dögum fyrir almenna sölu. Seldust þeir miðar sem þar voru í boði upp á um tuttugu mínútum. Þá stóðu styrktaraðilar tónleikanna, Vodafone og WOW, fyrir forsölu daginn fyrr og seldust þeir miðar sömuleiðis upp á augabragði.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47
Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26. ágúst 2014 17:16
Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34