Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2015 04:11 Gunnar Nelson tapaði öðru sinni í UFC í kvöld þegar hann lá í valnum gegn Brasilíumanninum Demian Maia á dómaraúrskurði sem var einróma og afgerandi. Maia sannaði í kvöld að hann er besti gólfglímumaðurinn í UFC og var einfaldlega of stór biti fyrir Gunnar.Í spilaranum hér að ofan geturðu séð bardagann í heild sinni og lýsingu þeirra Dóra DNA og Bubba Morthens. Eins og búist var við reyndi Maia að koma Gunnari í gólfið um leið og bardaginn hófst. Sú áætlun gekk fullkomlega upp hjá Maia sem sýndi mikla yfirburði gegn Gunnari í gólfinu. Bardaginn var í gólfinu nær allan tímann þar sem Maia var í yfirburðarstöðu nánast frá upphafi til enda. Ef hann var ekki með Gunnar í lás var hann að berja hann sundur og saman. Fyrir þriðju og síðustu lotuna var Maia búinn að landa 114 höfuðhöggum og þau urðu bara fleiri. Gunnar náði aldrei að beita sér standandi og reyna að rota Maia því Brasilíumaðurinn felldi hann í byrjun hverrar lotu og byrjaði að vinna í honum í gólfinu. Tapið er ákveðið áfall fyrir Gunnar sem var að nálgast titilbardaga. Maia aftur á móti sýndi að það er enn mikið í hann spunnið þó hann sé orðinn 38 ára. Eftir bardagann bað hann menn um meiri virðingu og kallaði eftir ákveðnum mótherja næst. Vísir var með beina lýsingu frá bardagakvöldinu í Las Vegas sem má lesa hér. MMA Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Sjá meira
Gunnar Nelson tapaði öðru sinni í UFC í kvöld þegar hann lá í valnum gegn Brasilíumanninum Demian Maia á dómaraúrskurði sem var einróma og afgerandi. Maia sannaði í kvöld að hann er besti gólfglímumaðurinn í UFC og var einfaldlega of stór biti fyrir Gunnar.Í spilaranum hér að ofan geturðu séð bardagann í heild sinni og lýsingu þeirra Dóra DNA og Bubba Morthens. Eins og búist var við reyndi Maia að koma Gunnari í gólfið um leið og bardaginn hófst. Sú áætlun gekk fullkomlega upp hjá Maia sem sýndi mikla yfirburði gegn Gunnari í gólfinu. Bardaginn var í gólfinu nær allan tímann þar sem Maia var í yfirburðarstöðu nánast frá upphafi til enda. Ef hann var ekki með Gunnar í lás var hann að berja hann sundur og saman. Fyrir þriðju og síðustu lotuna var Maia búinn að landa 114 höfuðhöggum og þau urðu bara fleiri. Gunnar náði aldrei að beita sér standandi og reyna að rota Maia því Brasilíumaðurinn felldi hann í byrjun hverrar lotu og byrjaði að vinna í honum í gólfinu. Tapið er ákveðið áfall fyrir Gunnar sem var að nálgast titilbardaga. Maia aftur á móti sýndi að það er enn mikið í hann spunnið þó hann sé orðinn 38 ára. Eftir bardagann bað hann menn um meiri virðingu og kallaði eftir ákveðnum mótherja næst. Vísir var með beina lýsingu frá bardagakvöldinu í Las Vegas sem má lesa hér.
MMA Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti