Fjórðungur nýrra Audi bíla eru rafmagnsbílar í Noregi og Hollandi Finnur Thorlacius skrifar 14. desember 2015 10:25 Audi A3 e-tron er að fullu knúinn rafmagni. Autoblog Audi hefur stefnt að því að fjórðungur þeirra bíla sem fyrirtækið selur árið 2025 verði knúnir rafmagni. Þó 10 ár séu í það eru tvö lönd í heiminum þar sem Audi hefur nú þegar náð þessu markmiði sínu, þ.e. Noregur og Holland. Það er einna helst Audi A3 e-tron sem hefur gert þetta að verkum, en hann hefur aðeins verið í sölu í 12 mánuði, en fjórði hver kaupandi Audi bíla í löndunum tveimur velur þann bíl til kaups. Hann fer í sölu í Bandaríkjunum eftir um tvo mánuði og forvitnilegt verður að sjá hvort honum verður jafnvel tekið þar og í Evrópu. Víst er þó að Audi verður að hafa sig við að framleiða nóg af þessum bíl miðað við eftirspurnina eftir honum. Bílablaðamaður visir.is hefur reynsluekið þessum bíl og eftir þann reynsluakstur kemur eftirspurnin eftir þessum bíl ekki á óvart og Volkswagen e-Golf er heldur enginn eftirbátur hans. Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent
Audi hefur stefnt að því að fjórðungur þeirra bíla sem fyrirtækið selur árið 2025 verði knúnir rafmagni. Þó 10 ár séu í það eru tvö lönd í heiminum þar sem Audi hefur nú þegar náð þessu markmiði sínu, þ.e. Noregur og Holland. Það er einna helst Audi A3 e-tron sem hefur gert þetta að verkum, en hann hefur aðeins verið í sölu í 12 mánuði, en fjórði hver kaupandi Audi bíla í löndunum tveimur velur þann bíl til kaups. Hann fer í sölu í Bandaríkjunum eftir um tvo mánuði og forvitnilegt verður að sjá hvort honum verður jafnvel tekið þar og í Evrópu. Víst er þó að Audi verður að hafa sig við að framleiða nóg af þessum bíl miðað við eftirspurnina eftir honum. Bílablaðamaður visir.is hefur reynsluekið þessum bíl og eftir þann reynsluakstur kemur eftirspurnin eftir þessum bíl ekki á óvart og Volkswagen e-Golf er heldur enginn eftirbátur hans.
Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent