Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2015 13:30 Gríðarlega margir aðdáendur hafa verið fyrir utan bíóhúsin undanfarið. vísir/getty Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. Um er að ræða sjöundu Star Wars myndina og eru til milljónir grjótharðra aðdáenda um allan heim. Fólk hefur tjaldað úti á götu og býður þar eftir að miðasalan hefjist. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 17. desember. Vegna þess hve margir eru spenntir að fá að sjá myndina sem allra fyrst hafa forsvarsmenn Sambíóanna ákveðið að sýna hana allan sólarhringinn í Sambíóinum Álfabakka og Akureyri. Sýningatímar verða eftirfarandi: 17. desember klukkan 00:01, 03:00, 04:00, 06:00, 07:00, 09:00, 10:00, 12:00, 13:00, 17:00, 20:00, 20:30, 22:55: 23:20. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. Um er að ræða sjöundu Star Wars myndina og eru til milljónir grjótharðra aðdáenda um allan heim. Fólk hefur tjaldað úti á götu og býður þar eftir að miðasalan hefjist. Myndin verður frumsýnd hér á landi þann 17. desember. Vegna þess hve margir eru spenntir að fá að sjá myndina sem allra fyrst hafa forsvarsmenn Sambíóanna ákveðið að sýna hana allan sólarhringinn í Sambíóinum Álfabakka og Akureyri. Sýningatímar verða eftirfarandi: 17. desember klukkan 00:01, 03:00, 04:00, 06:00, 07:00, 09:00, 10:00, 12:00, 13:00, 17:00, 20:00, 20:30, 22:55: 23:20.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein