660 prósent fleiri kvenkyns milljarðamæringar Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2015 10:54 145 konur eru í dag milljarðamæringar, samanborið við einungis 22 árið 1995. Meðal ástæðna þess er aukning í fjölda kvenna sem taka yfir fjölskyldufyrirtæki. Vísir/Getty Kvenkyns milljarðamæringar hafa aldrei verið fleiri og eru í dag 145, samanborið við einungis 22 árið 1995. Þetta kemur fram í rannsókn UBS og PricewaterhouseCoopers. Konur eru að safna auði í fasteignum, stóriðju og heilsugeiranum. Fleiri konur eru að verða milljarðamæringar bæði sem frumkvöðlar og með því að taka yfir fjölskyldufyrirtækin sín. Áttatíu prósent kvenkyns milljarðamæringa eru frá Bandaríkjunum og Evrópu og hafa flestar erft auð sinn. Í Asíu eru þær flestar fyrstu kynslóðar frumkvöðlar sem hafa skapað sinn eigin auð. Karlkyns frumkvöðlum fjölgar hægar og hefur fjölgað um 520 prósent síðan árið 1995. Þeir eru 90 prósent milljarðamæringa heimsins. Spáð er því að fleiri konur muni bætast í milljarðamæringahópinn á næstu árum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kvenkyns milljarðamæringar hafa aldrei verið fleiri og eru í dag 145, samanborið við einungis 22 árið 1995. Þetta kemur fram í rannsókn UBS og PricewaterhouseCoopers. Konur eru að safna auði í fasteignum, stóriðju og heilsugeiranum. Fleiri konur eru að verða milljarðamæringar bæði sem frumkvöðlar og með því að taka yfir fjölskyldufyrirtækin sín. Áttatíu prósent kvenkyns milljarðamæringa eru frá Bandaríkjunum og Evrópu og hafa flestar erft auð sinn. Í Asíu eru þær flestar fyrstu kynslóðar frumkvöðlar sem hafa skapað sinn eigin auð. Karlkyns frumkvöðlum fjölgar hægar og hefur fjölgað um 520 prósent síðan árið 1995. Þeir eru 90 prósent milljarðamæringa heimsins. Spáð er því að fleiri konur muni bætast í milljarðamæringahópinn á næstu árum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira