Mustang gegn Lamborghini í drifti Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2015 16:11 Ein flottustu bílamyndbönd sem framleidd sjá má eru gerð af Monster sem er framleiðandi orkudrykkja. Hér hefur Monster att saman tveimur af hæfari drifturum heims, Japananum Daigi Saito og Bandaríkjamanninum Vaughn Gittin Jr. Bílar þeirra eru ekki af verri endanum en Saito ekur Lamborghini Aventador sem er 650 hestöfl og Gittin ekur 550 hestafla Ford Mustang. Þeir aka skemmtilega vegi sem þræða skóglendi í Japan. Það sem gerir þetta myndskeið svo gott er þó ekki endilega frábær akstur þessara tveggja ágætu ökumanna heldur er myndatökumaðurinn Luke Huxham á Porsche bíl á undan eða eftir drifturunum og nær með því afar athygliverðum myndum. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent
Ein flottustu bílamyndbönd sem framleidd sjá má eru gerð af Monster sem er framleiðandi orkudrykkja. Hér hefur Monster att saman tveimur af hæfari drifturum heims, Japananum Daigi Saito og Bandaríkjamanninum Vaughn Gittin Jr. Bílar þeirra eru ekki af verri endanum en Saito ekur Lamborghini Aventador sem er 650 hestöfl og Gittin ekur 550 hestafla Ford Mustang. Þeir aka skemmtilega vegi sem þræða skóglendi í Japan. Það sem gerir þetta myndskeið svo gott er þó ekki endilega frábær akstur þessara tveggja ágætu ökumanna heldur er myndatökumaðurinn Luke Huxham á Porsche bíl á undan eða eftir drifturunum og nær með því afar athygliverðum myndum. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent