Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2015 14:41 Margrét Beta Gunnarsdóttir frá Bílabúð Benna, Aðalheiður Frankdóttir, Lára Axelsdóttir, Sveingerður Hjartardóttir og Margrét K. Sigurðardóttir frá Mæðrastyrksnefnd og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna. Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. “Það er varla til göfugra starf en það sem Mæðrastyrksnefnd rækir og því er ánægjulegt að geta lagt því málefni lið. Við hvetjum alla, sem hafa tök á, að gera slíkt hið sama, því víða þrengir að,” sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á 200 Ali hamborgarhryggjum, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent
Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. “Það er varla til göfugra starf en það sem Mæðrastyrksnefnd rækir og því er ánægjulegt að geta lagt því málefni lið. Við hvetjum alla, sem hafa tök á, að gera slíkt hið sama, því víða þrengir að,” sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á 200 Ali hamborgarhryggjum, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent