Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. desember 2015 12:45 Mjög hratt seldist upp á tónleika Justin Bieber. Vísir/Getty Mikil óánægja ríkir meðal þeirra sem ekki náðu í miða á tónleika Justin Bieber og virðist reiðin helst beinast að því fyrirkomulagi sem var á miðasölunni. Í skilaboðum frá Tix.is sem birtast á Facebook-síðu þeirra og má sjá hér fyrir neðan segir að ekki hafi væri hægt að tryggja að þeir sem fengið hefðu lægra númer í röðinni gætu keypt miða á tónleikana á undan þeim sem fengu hærri númer vegna þess hversu hratt var hleypt inn.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaMiðasalan hófst klukkan 10 í morgun á miðasöluvef Tix.is. Líkt og Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, hefur staðfest við Vísi voru tæplega 10.000 miðar til sölu í dag. Fyrirkomulagið var þannig að fólk fór í röð eftir miðum og þegar röðin var komin að þér var hægt að kaupa allt að fjóra miða. Líkt og komið hefur fram var eftirspurnin mikil en líkt og sjá má hér til hliðar voru um 11.000 aðilar í röðinni þegar mest lét. SkjáskotSjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÍ athugasemdum við frétt Vísis um að uppselt hafi verið á tónleikana og á Facebook-síðu Tix.is sést að margir eru reiðir og kvarta yfir því að hafa ekki fengið miða, þrátt fyrir að hafa verið framarlega í röðinni. Einn segir: „Vorum númer 466 en fengum engan miða þetta er ekki í lagi komst inn kl 10,32 en eingir miðar til,“ og annar segir: „Var númer 575 en fékk enga miða. Ekki reyna að segja að það hafi veri 10000 miðar til sölu eftir forsöluna ! Bull.is.“Svo virðist því sem að fólk sem var staðsett mjög framarlega í röðinni, jafnvel svo framarlega sem númer 400 í röðinni hafi ekki fengið miða.Sjá einnig: Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunniSpyrja því margir hvernig það geti staðist að fólk svo framarlega hafi ekki getað nælt sér í miða miðað við að um tæplega tíu þúsund miðar voru í boði og hver og einn mátti aðeins kaupa fjóra miða. Tix.is hefur gefið út útskýringu á Facebook síðu sinni sem er svohljóðandi: Mun meiri eftirspurn var eftir miðum en miðar í boði, þar af leiðandi fengu ekki allir miða sem reyndu að kaupa. Þegar...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015Starfsmenn Tix.is töldu sig ekki geta svarað fyrirspurnum Vísis við vinnslu fréttarinnar. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Mikil óánægja ríkir meðal þeirra sem ekki náðu í miða á tónleika Justin Bieber og virðist reiðin helst beinast að því fyrirkomulagi sem var á miðasölunni. Í skilaboðum frá Tix.is sem birtast á Facebook-síðu þeirra og má sjá hér fyrir neðan segir að ekki hafi væri hægt að tryggja að þeir sem fengið hefðu lægra númer í röðinni gætu keypt miða á tónleikana á undan þeim sem fengu hærri númer vegna þess hversu hratt var hleypt inn.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaMiðasalan hófst klukkan 10 í morgun á miðasöluvef Tix.is. Líkt og Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, hefur staðfest við Vísi voru tæplega 10.000 miðar til sölu í dag. Fyrirkomulagið var þannig að fólk fór í röð eftir miðum og þegar röðin var komin að þér var hægt að kaupa allt að fjóra miða. Líkt og komið hefur fram var eftirspurnin mikil en líkt og sjá má hér til hliðar voru um 11.000 aðilar í röðinni þegar mest lét. SkjáskotSjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÍ athugasemdum við frétt Vísis um að uppselt hafi verið á tónleikana og á Facebook-síðu Tix.is sést að margir eru reiðir og kvarta yfir því að hafa ekki fengið miða, þrátt fyrir að hafa verið framarlega í röðinni. Einn segir: „Vorum númer 466 en fengum engan miða þetta er ekki í lagi komst inn kl 10,32 en eingir miðar til,“ og annar segir: „Var númer 575 en fékk enga miða. Ekki reyna að segja að það hafi veri 10000 miðar til sölu eftir forsöluna ! Bull.is.“Svo virðist því sem að fólk sem var staðsett mjög framarlega í röðinni, jafnvel svo framarlega sem númer 400 í röðinni hafi ekki fengið miða.Sjá einnig: Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunniSpyrja því margir hvernig það geti staðist að fólk svo framarlega hafi ekki getað nælt sér í miða miðað við að um tæplega tíu þúsund miðar voru í boði og hver og einn mátti aðeins kaupa fjóra miða. Tix.is hefur gefið út útskýringu á Facebook síðu sinni sem er svohljóðandi: Mun meiri eftirspurn var eftir miðum en miðar í boði, þar af leiðandi fengu ekki allir miða sem reyndu að kaupa. Þegar...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015Starfsmenn Tix.is töldu sig ekki geta svarað fyrirspurnum Vísis við vinnslu fréttarinnar.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28