Full þörf á viðbúnaðinum vegna veðursins í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2015 16:28 Hvassviðri og snjókoma hafa einkennt höfuðborgarsvæðið í dag. vísir/gva Töluvert hefur verið um útköll hjá lögreglu og björgunarsveitum í dag en í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að full þörf hafi verið á þeim viðbúnaði sem viðhafður var í dag vegna óveðursins. „Lögreglan er sérstaklega þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni, en einmitt vegna þessa hefur náðst að ryðja stofnbrautir og halda umferðinni gangandi fyrir það mesta. Sumum hefur þótt viðbúnaður fullmikill, en reynslan sýnir okkur að full ástæða var til þessa, enda skárra að sitja inni með kakó en í föstum bíl í vegkanti,“ segir í færslunni. Dregið hefur verið úr viðbúnaði enda er veðrið nú að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og björgunarsveitir munu þó áfram vera á vaktinni og koma til aðstoðar ef þörf krefur.Töluvert hefur verið um úktöll í dag en full þörf hefur verið á þeim viðbúnaði lögreglu og björgunarsveita sem viðhafður...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015 Veður Tengdar fréttir Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52 Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Töluvert hefur verið um útköll hjá lögreglu og björgunarsveitum í dag en í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að full þörf hafi verið á þeim viðbúnaði sem viðhafður var í dag vegna óveðursins. „Lögreglan er sérstaklega þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni, en einmitt vegna þessa hefur náðst að ryðja stofnbrautir og halda umferðinni gangandi fyrir það mesta. Sumum hefur þótt viðbúnaður fullmikill, en reynslan sýnir okkur að full ástæða var til þessa, enda skárra að sitja inni með kakó en í föstum bíl í vegkanti,“ segir í færslunni. Dregið hefur verið úr viðbúnaði enda er veðrið nú að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og björgunarsveitir munu þó áfram vera á vaktinni og koma til aðstoðar ef þörf krefur.Töluvert hefur verið um úktöll í dag en full þörf hefur verið á þeim viðbúnaði lögreglu og björgunarsveita sem viðhafður...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015
Veður Tengdar fréttir Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52 Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26
Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52
Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36
Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14
Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02