Zuckerberg ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna til góðgerðarmála Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. desember 2015 23:49 Mark, Max og Priscilla. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan eiginkona hans eignuðust í síðustu viku dóttur en í tilefni af fæðingu hennar ætla þau að gefa 99% af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Tilkynning þessa efnis var auðvitað birt á Facebook. Fjármunir Zuckerberg eru metnir á litla 45 milljarða dollara eða rétt tæplega sex billjónir íslenskra króna. Hann vonast til þess að peningarnir komi til með að nýtast í baráttunni gegn sjúkdómum, við það að bæta menntun og ýmsa innviði samfélagsins. Hjónin hafa stofnað félag sem á að sjá um að útdeila fjármununum. Zuckerberg birtir einnig bréf til dóttur sinnar en hún hefur hlotið nafnið Max. „Líkt og allir aðrir foreldrar viljum við að þú alist upp í betri heimi en við þekkjum í dag. [...] Við verðum að horfa til framtíðar, 25, 50 eða 100 ár. Stærstu vandamál heimsins verða leyst með því að horfa langt fram í tímann en ekki að hugsa í skammtímalausnum.“ Frekari smáatriði um hvernig útdeilingu fésins verður háttað verða gefin út síðar segir í yfirlýsingunni.Priscilla and I are so happy to welcome our daughter Max into this world!For her birth, we wrote a letter to her about...Posted by Mark Zuckerberg on Tuesday, 1 December 2015 Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan eiginkona hans eignuðust í síðustu viku dóttur en í tilefni af fæðingu hennar ætla þau að gefa 99% af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Tilkynning þessa efnis var auðvitað birt á Facebook. Fjármunir Zuckerberg eru metnir á litla 45 milljarða dollara eða rétt tæplega sex billjónir íslenskra króna. Hann vonast til þess að peningarnir komi til með að nýtast í baráttunni gegn sjúkdómum, við það að bæta menntun og ýmsa innviði samfélagsins. Hjónin hafa stofnað félag sem á að sjá um að útdeila fjármununum. Zuckerberg birtir einnig bréf til dóttur sinnar en hún hefur hlotið nafnið Max. „Líkt og allir aðrir foreldrar viljum við að þú alist upp í betri heimi en við þekkjum í dag. [...] Við verðum að horfa til framtíðar, 25, 50 eða 100 ár. Stærstu vandamál heimsins verða leyst með því að horfa langt fram í tímann en ekki að hugsa í skammtímalausnum.“ Frekari smáatriði um hvernig útdeilingu fésins verður háttað verða gefin út síðar segir í yfirlýsingunni.Priscilla and I are so happy to welcome our daughter Max into this world!For her birth, we wrote a letter to her about...Posted by Mark Zuckerberg on Tuesday, 1 December 2015
Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Sjá meira