Ekkert ljós í enda ganganna hjá Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2015 07:45 Tiger er ekki hress þessa dagana. vísir/getty Ástandið á Tiger Woods og menn velta því nú fyrir sér hvort ferli hans sé lokið. Tiger fór í aðgerðir í september og október síðastliðinn og bíður nú bara eftir því að geta gert eitthvað. Vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um hvenær hann geti farið að gera eitthvað. „Það er ekkert svar, enginn tími kominn á endurkomu eða hvenær ég geti farið að æfa aftur. Ég get ekki hlakkað til neins. Það er ekkert ljós í enda ganganna hjá mér," sagði Tiger þungur á brún. Aðgerðirnar voru til að losa um klemmda taug. Læknarnir vita ekkert hvenær hann verði orðinn betri og Tiger virðist vera orðinn hálfþunglyndur á þessu ástandi. „Ég er aðallega bara að spila tölvuleiki og svo labba ég. Það er nú ekki annað sem ég geri þessa dagana." Woods verður fertugur þann 30. desember. Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ástandið á Tiger Woods og menn velta því nú fyrir sér hvort ferli hans sé lokið. Tiger fór í aðgerðir í september og október síðastliðinn og bíður nú bara eftir því að geta gert eitthvað. Vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um hvenær hann geti farið að gera eitthvað. „Það er ekkert svar, enginn tími kominn á endurkomu eða hvenær ég geti farið að æfa aftur. Ég get ekki hlakkað til neins. Það er ekkert ljós í enda ganganna hjá mér," sagði Tiger þungur á brún. Aðgerðirnar voru til að losa um klemmda taug. Læknarnir vita ekkert hvenær hann verði orðinn betri og Tiger virðist vera orðinn hálfþunglyndur á þessu ástandi. „Ég er aðallega bara að spila tölvuleiki og svo labba ég. Það er nú ekki annað sem ég geri þessa dagana." Woods verður fertugur þann 30. desember.
Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira