Sænska ríkisstjórnin reiðubúin að loka Eyrarsundsbrúnni Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2015 11:58 Eyrarsundsbrúin tengir saman Kaupmannahöfn og Malmö. Vísir/Getty Hert eftirlit sænsku lögreglunnar sem boðað er í rútum og lestum sem fara yfir Eyrarsundsbrúna hefur sætt mikilli gagnrýni. Sænska ríkisstjórnin virðist þó reiðubúin að ganga mun lengra til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins með því að eiga möguleika á að loka Eyrarsundsbrúnni. Þetta kemur fram í drögum að lagabreytingum ríkisstjórnarinnar sem Dagens Industri segir frá. Lestarfélagið SJ hefur greint stjórnvöldum frá því að allri lestarumferð yfir brúna verði stöðvuð, verði eftirlitið tekið upp. Sömuleiðis varar Skånetrafiken, sem sér um reglulegar lestarferðir milli Sjálands og Skánar, við að um klukkustunda seinkun gæti orðið á ferðum. Í greinargerð ríkisstjórnarinnar kemur fram að nokkuð hafi dregið úr flóttamannastraumnum til Svíþjóðar eftir að landamæraeftirlit var tekið upp. Það dugi þó ekki til. Segir að fjöldi hælisumsókna sé enn slíkur að það kunni að vera ógn við almannaheill og innra öryggi í landinu. Lagabreytingarnar, sem eiga að gilda í þrjú ár, heimila yfirvöldum ekki einungis að herða eftirlit í rútum, lestum og ferjum, heldur einnig að loka vegum og brúum. Þúsundir flóttamanna hafa komið til Svíþjóðar um Eyrarsundsbrúna síðustu mánuði. „Eyrarsundsbrúnin er ein af mikilvægustu og umferðarþyngstu tengingunum við annað land, Danmörk. Tímabundin lokun á brúnni kann að vera enn ein aðgerð til að minnka áhættu að mikill straumur hælisleitenda ógni almannaheill og innra öryggi,“ segir í greinargerðinni. Flóttamenn Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Hert eftirlit sænsku lögreglunnar sem boðað er í rútum og lestum sem fara yfir Eyrarsundsbrúna hefur sætt mikilli gagnrýni. Sænska ríkisstjórnin virðist þó reiðubúin að ganga mun lengra til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins með því að eiga möguleika á að loka Eyrarsundsbrúnni. Þetta kemur fram í drögum að lagabreytingum ríkisstjórnarinnar sem Dagens Industri segir frá. Lestarfélagið SJ hefur greint stjórnvöldum frá því að allri lestarumferð yfir brúna verði stöðvuð, verði eftirlitið tekið upp. Sömuleiðis varar Skånetrafiken, sem sér um reglulegar lestarferðir milli Sjálands og Skánar, við að um klukkustunda seinkun gæti orðið á ferðum. Í greinargerð ríkisstjórnarinnar kemur fram að nokkuð hafi dregið úr flóttamannastraumnum til Svíþjóðar eftir að landamæraeftirlit var tekið upp. Það dugi þó ekki til. Segir að fjöldi hælisumsókna sé enn slíkur að það kunni að vera ógn við almannaheill og innra öryggi í landinu. Lagabreytingarnar, sem eiga að gilda í þrjú ár, heimila yfirvöldum ekki einungis að herða eftirlit í rútum, lestum og ferjum, heldur einnig að loka vegum og brúum. Þúsundir flóttamanna hafa komið til Svíþjóðar um Eyrarsundsbrúna síðustu mánuði. „Eyrarsundsbrúnin er ein af mikilvægustu og umferðarþyngstu tengingunum við annað land, Danmörk. Tímabundin lokun á brúnni kann að vera enn ein aðgerð til að minnka áhættu að mikill straumur hælisleitenda ógni almannaheill og innra öryggi,“ segir í greinargerðinni.
Flóttamenn Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira