Þrír efstir á Bahamaeyjum | Spieth fór holu í höggi 4. desember 2015 14:30 Lahiri og Spieth fagna holu í höggi þess síðarnefnda. vísir/Getty Þrír deila efsta sætinu eftir fyrsta hring á Hero World Challenge sem fram fer á Bahamaeyjum en Paul Casey, Jimmy Walker og Open meistarinn Zach Johnson léku allir á sex undir pari. Jordan Spieth stal þó athyglinni með því að fara holu í höggi á annarri holu sem er 170 metrar á lengd en hann fékk ekki skolla á fyrsta hring og er einu höggi á eftir efstu mönnum á fimm undir pari. Bubba Watson, Bill Haas, Brooks Koepka og Adam Scott eru einnig á fimm undir pari eftir fyrsta hring en skor keppenda var afar gott og sá eini sem lék ekki undir pari var Japaninn Hideki Matsuyama. Aðeins 18 kylfingar fá þátttökurétt á þessu einstaka móti sem Tiger Woods heldur árlega í samstarfi við PGA-mótaröðina. Annar hringur verður spilaður í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 18:00. Golf Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrír deila efsta sætinu eftir fyrsta hring á Hero World Challenge sem fram fer á Bahamaeyjum en Paul Casey, Jimmy Walker og Open meistarinn Zach Johnson léku allir á sex undir pari. Jordan Spieth stal þó athyglinni með því að fara holu í höggi á annarri holu sem er 170 metrar á lengd en hann fékk ekki skolla á fyrsta hring og er einu höggi á eftir efstu mönnum á fimm undir pari. Bubba Watson, Bill Haas, Brooks Koepka og Adam Scott eru einnig á fimm undir pari eftir fyrsta hring en skor keppenda var afar gott og sá eini sem lék ekki undir pari var Japaninn Hideki Matsuyama. Aðeins 18 kylfingar fá þátttökurétt á þessu einstaka móti sem Tiger Woods heldur árlega í samstarfi við PGA-mótaröðina. Annar hringur verður spilaður í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira