Frænka Tigers á LPGA-mótaröðinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 21:00 Cheyenne Woods í syngjandi sveiflu. vísir/getty Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum. Cheyenne Woods tryggði sér um helgina þátttökuréttinn á LPGA-mótaröðinni sem er atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem hún kemst á mótaröðina. Hin 25 ára gamla Woods komst aðeins í gegnum niðurskurðinn átta sinnum á sautján mótum á síðasta tímabili. Hún mætir til leiks núna reynslunni ríkari og fékk hamingjuóskir frá frænda sínum á Twitter eftir að hafa tryggt sér þátttökuréttinn eftirsótta.Congrats to @Cheyenne_Woods for getting her LPGA tour card today. Birdied 5 of last 6 holes to make it.— Tiger Woods (@TigerWoods) December 6, 2015 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum. Cheyenne Woods tryggði sér um helgina þátttökuréttinn á LPGA-mótaröðinni sem er atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem hún kemst á mótaröðina. Hin 25 ára gamla Woods komst aðeins í gegnum niðurskurðinn átta sinnum á sautján mótum á síðasta tímabili. Hún mætir til leiks núna reynslunni ríkari og fékk hamingjuóskir frá frænda sínum á Twitter eftir að hafa tryggt sér þátttökuréttinn eftirsótta.Congrats to @Cheyenne_Woods for getting her LPGA tour card today. Birdied 5 of last 6 holes to make it.— Tiger Woods (@TigerWoods) December 6, 2015
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira